Sunnudagur, 3. október 2010
Af framhaldsmálţingi um stjórnarskrármál í Skálholti (myndir neđst)
Ég var ţátttakandi á málţingi nr. 2 um stjórnarskrármál í Skálholti í dag. Ţetta var mjög svo áhugavert ţing, ţó eitthvađ hafi ţví miđur mćtt fćrri en á nćsta málţingi á undan ţessu.
Rćtt var um valdskiptinguna
Vinnuhópar voru:
- Vald ţjóđarinnar. Hópstjóri: Geir Guđmundsson, verkfrćđingur
- Ţingrćđi eđa ekki? Hópstjóri: Reynir Axelsson, dósent
- Hlutverk forseta Íslands. Hópstjóri: Ţorkell Helgason, fyrrv. prófessor
- Sjálfstćđi dómsvaldsins. Hópstjóri: Hjördís Hákonardóttir, fyrrv. hćstaréttardómari
- Eftirlit međ valdinu. Hópstjóri: Sigţrúđur Ţorfinnsdóttir, lögfrćđingur.
Mjög áhugaverđar umrćđur fóru fram og komu margar mismunandi skođanir fram á málefnunum í vinnuhópunum.
Sjálfur valdi ég mér hóp númer 1 í fyrrihluta og hóp númer 2 í seinnihluta. Eins og vant er ţá var ég víst svolítiđ frekur á orđinu. En ţađ helgast til af brennandi áhuga mínum um ţessi mál. Ég gat komiđ mínum skođunum ađ dálítiđ. Samt var fólk ađ spyrja mig um hvađ ég vildi gera viđ löggjafarvaldiđ ef ţađ vćri tekiđ af alţingi. Ég svarađi ţví ekki beint ţví ekki gafst tími til. En í umfjöllun um hópana spratt upp hugmynd hjá mér hvort dómsvaldiđ gćti ekki temprađ löggjafarvaldiđ á lögbókinni, međ ţví ađ hafa einskonar umsjón međ lögbókinni međ sérstöku dómsmannaráđi sem starfađi međ endurskođendum. En ađ sjálfsögđu međ ţví ađ taka tillit til almennings. Síđan vćru stjórnlagaţingmenn sem umsjón međ löggjöfinni eftir ađ ţingiđ er búiđ ađ skila af sér nýjum lögum til dómsvaldsins ţá tćku ţeir viđ og skráđu lögin og fastsettu ţau á lögbókina sem vćri á bak viđ stjórnarskrána sjálfa.
Athugiđ! Fyrir ţá sem eru ađ koma hér inn og lesa hjá mér um ţessi mál í fyrsta sinn geta séđ ýmsar bloggfćrslur hjá mér um máliđ sem skrifađar voru undanfarna daga:
Rökin fyrir hugmyndun mínum
http://hreinn23.blog.is/blog/hreinn23/entry/1101055/
Frekari útskýringar á löggjafarvaldinu á stjórnarskrána
http://hreinn23.blog.is/blog/hreinn23/entry/1100564/
Og fleiri leikţćttir.
Ég tók međ mér myndavélina (NIKON-D200) og hér set ég inn nokkrar myndir sem ég tók:
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:58 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.