Færsluflokkur: Ljóð

Nýju ljóðin mín um sumarið

Sumarvon

 

Sumarið er komið


Í dag er beðið fyrir Heilun Jarðar

Stundum hef ég sett inn færslur með ljóðum og tilvitnunum sem ég hef áhuga á og lesið um.

Hér er eitt ljóð í tilefni dagsins sem ég var að lesa:

Nútíð vor, hún brumar

á baðmi hins liðna

því einn er askur

eilífrar tíðar.

Laufgast hann og bliknar

og laufgast að nýju,

Um rætur hans stígur

römm jörðin upp

hið ramma líf upp:

eldskírð sagan.

Fortíðin eldskírð

er arfshlutur vor

og andstæður lands felldar

í einn sægirtan baug

sem hvatning og hömlun

hnita saman.

 

Ég hvet fólk til að geta upp á:

1. hvaða ljóð er þetta?

2. eftir hvern?

3. um hvað?

Ég mun koma með svarið í Athugasemd hér fljótlega.

 


Favorites of Pan - ljóð

Hér er ljóð eftir          Archibald Lampman

sem var dálítið kveikjan að bloggpistli mínum í gær.

 

FAVORITES OF PAN

   Once, long ago, before the gods
Had left this earth, by stream and forest glade,
Where the first plough upturned the clinging sods,
Or the lost shepherd strayed,

Often to the tired listener's ear
There came at noonday or beneath the stars
A sound, he knew not whence, so sweet and clear,
That all his aches and scars

And every brooded bitterness,
Fallen asunder from his soul took flight,
Like mist or darkness yielding to the press
Of an unnamed delight,--

A sudden brightness of the heart,
A magic fire drawn down from Paradise,
That rent the cloud with golden gleam apart,--
And far before his eyes

The loveliness and calm of earth
Lay like a limitless dream remote and strange,
The joy, the strife, the triumph and the mirth,
And the enchanted change;

 

And so he followed the sweet sound,
Till faith had traversed her appointed span,
And murmured as he pressed the sacred ground:
"It is the note of Pan!"

Now though no more by marsh or stream
Or dewy forest sounds the secret reed--
For Pan is gone--Ah yet, the infinite dream
Still lives for them that heed.

In April, when the turning year
Regains its pensive youth, and a soft breath
And amorous influence over marsh and mere
Dissolves the grasp of death,

To them that are in love with life,
Wandering like children with untroubled eyes,
Far from the noise of cities and the strife,
Strange flute-like voices rise

At noon and in the quiet of the night
From every watery waste; and in that hour
The same strange spell, the same unnamed delight,
Enfolds them in its power.

An old-world joyousness supreme,
The warmth and glow of an immortal balm,
The mood-touch of the gods, the endless dream,
The high lethean calm.

They see, wide on the eternal way,
The services of earth, the life of man;
And, listening to the magic cry they say:
"It is the note of Pan!"

For, long ago, when the new strains
Of hostile hymns and conquering faiths grew keen,
And the old gods from their deserted fanes,
Fled silent and unseen,

So, too, the goat-foot Pan, not less
Sadly obedient to the mightier hand,
Cut him new reeds, and in a sore distress
Passed out from land to land;

And lingering by each haunt he knew,
Of fount or sinuous stream or grassy marge,
He set the syrinx to his lips, and blew
A note divinely large;

 

And all around him on the wet
      Cool earth the frogs came up, and with a smile
He took them in his hairy hands, and set
His mouth to theirs awhile,

And blew into their velvet throats;
And ever from that hour the frogs repeat
The murmur of Pan's pipes, the notes,
And answers strange and sweet;

And they that hear them are renewed
By knowledge in some god-like touch conveyed,
Entering again into the eternal mood,
Wherein the world was made.



Da, da, da, di, do, do, do

Mér datt í hug að auglýsa þetta því að ég veita að það verður gaman að taka þátt í svona!

Íslensk alþýðulög sungin og kveðin í kaffihúsi Gerðubergs á sunnudag frá kl. 14-16

Sungin verða lög um ástina því hvað á betur við á Valentínusar-daginn en að syngja og kveða um ástir og tilhugalífið.

Í janúar hófst ný dagskrá í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi sem á rætur að rekja til Kvæðamannafélagsins Iðunnar. Það eru þau Bára Grímsdóttir og Chris Foster sem standa fyrir dagskránni sem ber heitið Sungið og kveðið en hún fer fram í kaffihúsinu annan sunnudag í hverjum mánuði.


Þema söng og kvæðastundarinnar á sunnudaginn - Valentínusardaginn,
er ást, hjónaband og ástarsorg.
 
Konstantin Shcherbak syngur og kennir rússneskt lag og fá gestir hefti með lögunum og geta sungið með.  Bára Grímsdóttir og Chris Foster flytja nokkur lög ásamt því að sagnakonan Sigurbjörg Karlsdóttir segir ástarsögur. Einnig má eiga von á fleiri óvæntum uppákomum.

Gestir fá sönghefti með íslenskum söng- og kvæðalögum fyrir fjöldasöng.

Mér skilst að það sé ókeypis inn!


Byrjun á smá ljóði - fyrsta erindi af Áfram Ísland fróma fold

Áfram Ísland þú fróma fold

sem fágætt er meðal þjóða

hver ótrauð byggjum oss jarðar hold

hvar öllum þegnum vor bjóða

 

skýringar:

fróma fold= heiðraða land

jarðar hold= jarðvegur, auðlindir

hvar= hvarvetna

 

 

 


Ég er að setja í gang verðlaunasamkeppni um nýjan Þjóðsöng íslendinga

Verðlaunasamkeppni um nýjan þjóðsöng íslendinga

Þetta er ætlað sem samkeppni um ljóð sem mætti hugsanlega nota í þjóðsöng íslendinga í framtíðinni?

Við íslendingar eigum ekki neinn almennilegan þjóðsöng. Þessvegna langar mig til að nota þennan blogg vettfang minn til að setja í gang smá keppni í að semja nokkuð sem hægt yrði að nota sem nýjan þjóðsöng.

Hugsunin er að fá fólk til að taka þátt í að semja nýjan þjóðsöng með því að senda inn á bloggið mitt samið ljóð með rími, ásamt stuðlum og höfuðstöfum.

Veitt verða svokölluð stigaukandi verðlaun eftir þátttöku og styrkveitingu í málefnið. Þannig er í fyrstunni  kr. 5.000 sem er borgað úr mínum vasa fyrir afnotarétt af besta ljóðinu. En verlaunaféð hækkar eftir því sem fé bætist í verkefnið. Hugsunin er að verkefnið standi í um mánuð......

Hér eru stigin:

Stig 1. 

Besta ljóðið er keypt aðeins fyrir afnotarétt á bloggið mitt og er borgað kr. 5.000 fyrir afnot af besta ljóðinu á bloggsíðu minni. Eigandi ljóðs hefur þannig að öðru leiti allan einkarétt á ljóðinu sjálfur.

Stig 2

Safnað yrði styrkveitingu fyrir önnur kaup á  ljóðinu. Þannig að uppi á bloggi mínu koma upplýsingar um hversu upphæðin er orðin há.

Sá/sú sem tekur þátt getur þannig byrjað í Stigi 1 en færist sjálfkrafa upp um stig þegar að meiri peningar eru komnir í pottinn.

Hér koma síðan inn á bloggið mitt allar upplýsingar um hækkun á Stigum, þ.e. verðlaunafé. 

Um ljóðið og þjóðsönginn:

Ljóðinu er ætlað að vera amk. 3 til 5 erindi og hvert erindi amk. 4 línur með rími, stuðlum og höfuðstöfum. Þó eru allar góðar tillögur velkomnar um smá breytingu þar á.

Setjið ljóðið ykkar í athugasemdir á samkeppnina og þau verða færð upp á bloggsíðuna hverju sinni.

Þau verða birt einu sinni en á Stigi 1 er keyptur afnotaréttur fyrir framtíðarbirtingu á bloggi mínu.

 

Ath. ef einhver vill gefa í verkefnið til að auka Stigið þá er það velkomið því hærra fé því meiri þátttaka! 

Sendið mér línu á: gudni@simnet.is

 


Saman við stöndum - smá frum...samið ljóð

Stöndum saman sterkir menn 

og stígum út á sviðið

Því Ísland er hér enn

ekki alveg lífs og liðið

 

Jafnt standalar sem stjórnmálamenn

studdir upp á við

því sem íslendingar erum enn

eigum okkar sérstaka svið

 

Maður, þinn baráttukraftur belgjast ætti

í brjósti þér sem sannur ranni

með stuðnings ofur mætti

mun svikum víkja sanni  

 

 

 

 

 

 


Hér er staka ein, nokkuð góð:-)

Þessi hefði átt að verða til fyrr í vikunni en varð bara til áðanSmile

Margt er nú í kreppunni óvart gert

og jafnvel með bensínið líka

hvað gerist ef eftirlit er hert

hjá Olíufélögum ríkra?

 

Eru hugmyndir í "Okkar Ísland" óraunhæfar? Eða væri hægt að gera eitthvað við þær og þróa áfram? Verið er að setja "Okkar Ísland" í 38 síðna bækling sem hægt væri að fá sent. Möguleiki væri að panta með því að setja nafn og heimili á netfangið: gudni@simnet.is

______________________  "Okkar Ísland"   ________________

Hér er 38 blaðsíðna skjal sem er með grunnhugmyndir leikmanns um stjórnsýslu og viðréttingu landsins úr kreppunni.

Ath. "Okkar Ísland" byggist á því að íslendingar taki á málum sínum sjálfir!

Hér er 1.03 af "Okkar Ísland" skjalinu í Word  .doc (skjalið í heild með viðbætum og nýjum hugmyndum á réttum stað)

http://www.mediafire.com/?ndlrvyyzjyn

Hér er 1.03 af "Okkar Ísland" skjalinu í nýrra Word .docx skrá (skjalið í heild með viðbætum og nýjum hugmyndum á réttum stað)

http://www.mediafire.com/?2yego20ndmz

 


Stöku sinnum

Til gamans hef ég stundum verið að leika mér að búa til stökur. Frekar en að nota eingöngu nútímamál hef ég leitast eftir að nota með orð sem hafa horfið úr íslenskunni. Til þess hef ég tildæmis verið að nota íslenska orðabók sem kom út 1963. En þar eru fullt af orðum úr gömlu íslensku máli. Ég er reyndar dálítið á þeirri skoðun að gott sé að nota gömul og gleymd orð við að setja saman stöku. Finnst það auka gildi staknanna og gera þær áhugaverðari.

Hér eru tvæ þær nýjustu frá mér. En sú fyrri hefur áður sést hér á blogginu mínu. Rétt fyrir kosningar.

Þessi varð til rétt fyrir kosningar:

Ei nú klingin orða korinn

keppast þar við körpuð loforð

ber við mætum skilorðs skorin

skemma mikið landsins boðorð

klingin merkir að vera kænn og ei klingin er því ekki kænn

korinn merkir að kjósa. Fyrsta línan merkir því að kjósandinn eigi lítið val.

 

Hér er síðan ein ný staka sem er gerð af tilefni myndunar nýrrar Ríkisstjórnar:

Þau vilja gera vinstristjórn

og veltast til þess á fundum

en hugsa ei um fólksins fórn

því fláráð hvutast stundum

          "leiðrétting"  hreitast átti að vera hvutast    

að hvutast merkir að gefast upp á einhverju og stundum hefur hér merkinguna öllum stundum (tímasetning). Ég er að nota merkinguna ótrúr með orðinu fláráð

En fleiri stökur eru væntanlegar frá mér á næstunni.

 

 

 

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband