Það væri hægt að gera ýmislegt annað við þessa peninga!

Tildæmis vegna Icesave. Bara svona hugdetta hjá mér að koma því að. Þessa peninga mætti nota frekar í að endurborga inn í nýjan samning vegna Icesave. En vonandi verður þetta lán aldrei neitt annað en viðskiptaáætlun og endar sem slíkt (ótekið).

Mætti svo sannarlega nota í til að uppfylla þegar að það væri búið að búa til nýjan samning útaf Icesave. En þar mundi vanta peninga inn í fyrstunni. Það sem ég á við er að ef þetta lán er óhjákvæmilegt en viðskiptaáætlanir þessar stjórnar eru kolvitlausar.

Hinsvegar eru ýmsar leiðir til að ná í peninga í það dæmi án þess að taka til þess lán! Nokkuð sem er inni í hugmynd minni.

Ég vil nota tækifærið að koma því á framfæri að hugmynd mín mun verða send lögfræðingum Indefence hópsins. Síðan mun hún verða birt hérna á blogginu mínu eftir nokkra daga.

Síðan er alveg fullt af betri málefnum sem væri hægt að nota þetta lán í. Skrýtið að taka lán og setja í banka sem enginn veit ennþá hver fjárhagsleg staða er í.

Hversvegna er ég ekki búinn að segja frá hugmyndinni?= meðal annars tímasetning.

 

 


mbl.is 280 milljarðar í nýju bankana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband