Hvernig sem svo málinu er skilað úr þingi - hvað gerist?

Hvað mun Forseti Íslands gera þegar hann á að skrifa undir lögin? Mun hann standa með fólkinu í landinu? Mun hann fara eftir mjög sterkum vilja þjóðarinnar (75%+ í skoðanakönnun)? Og allra þeirra fjölmörgu sem munu skrifa (og eru búnir) á kjósa.is

Eða mun hann sýna svo um munar hverjum hann er hliðhollur og fara svo eftir nokkra daga út í einkaþotu einhvers ofurfjármálamanns? Ef það gerist mun þá þjóðin ekki hugsa sig tvisvar um að láta kallinn fara?


mbl.is Ekkert mál of snúið fyrir þjóðina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband