Fimmtudagur, 2. júlí 2009
Hvernig sem svo málinu er skilað úr þingi - hvað gerist?
Hvað mun Forseti Íslands gera þegar hann á að skrifa undir lögin? Mun hann standa með fólkinu í landinu? Mun hann fara eftir mjög sterkum vilja þjóðarinnar (75%+ í skoðanakönnun)? Og allra þeirra fjölmörgu sem munu skrifa (og eru búnir) á kjósa.is
Eða mun hann sýna svo um munar hverjum hann er hliðhollur og fara svo eftir nokkra daga út í einkaþotu einhvers ofurfjármálamanns? Ef það gerist mun þá þjóðin ekki hugsa sig tvisvar um að láta kallinn fara?
Ekkert mál of snúið fyrir þjóðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:41 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.