Föstudagur, 2. janúar 2009
Segir Ríkisstjórnin af sér í framhaldinu?
Smá viðbót við þessa Bloggfærslu (skrifuð 12 tímun seinna). Athugið að þessi færsla er á engan hátt gerð til að rýra áskorun "Radda Fólksins" Sú áskorun var nausynleg framvindu mála og kom á réttum tíma!
Ég var að lesa fréttatilkynninguna. Ég yrði verulega hissa ef Ríkisstjórnin segði af sér í framhaldinu. Vegna þess að þessa hefur verið áður krafist.
Ljóst er að ef Ríkisstjórnin segir ekki af sér mjög fljótt þá má reikna með verulega harðari aðgerðum heldur en bara mótmælum á næstunni!
Ég er að lesa í stöðuna og mun fljótlega koma með mjög ákveðnar og athyglisverðar ályktanir! Nokkuð sem mjög vert er að skoða hér á blogginu mínu!
Athugið að rök Ríkisstjórnarinnar fyrir að halda áfram eru veik!
Krefjast afsagnar Árna Mathiesen | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Vefurinn, Viðskipti og fjármál | Breytt 3.1.2009 kl. 02:25 | Facebook
Athugasemdir
Sæll, Guðni. Er nú búin að lesa. Sé að hlutir eru farnir að skírast. Ef innsæi mitt er ekki algjörlega út í hött, þá mun verða heilmikil uppstokkun með vorinu.
Flott hjá þér. Bíð spennt eftir framhaldinu.
Hjartans kveðjur, Ingibjörg
Ingibjörg SoS, 4.1.2009 kl. 23:13
Sæl Ingibjörg. Fyrirgefðu þrákelnina í mér
Var búinn að senda þér email. Það er svo mikil eftirvænting í mér af fara af stað með þetta. Hluti af þessu er eiginlega líka partur af framhaldinu.
Sjáðu til. Ég vona að þú lesir vel í um það sem ég fer að skrifa á næstunni. Sjáðu síðuna mína næstu tvo sólarhringa. Ég veit ekki alveg hvaða skoðun þú hefur en þú getur látið mig vita ef þú vilt vera með í því sem fer í gang núna á eftir
Mig vantar gott fólk til að vera með mér til að starta þessu sem mig langar mikið til að verði til góðs fyrir land og þjóð!
Hjartans kveðjur,
Guðni
Guðni Karl Harðarson, 4.1.2009 kl. 23:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.