Áskorun til Bloggara (10) Árangur!

Árangur!
 
Bréf mitt á ensku sem ég (ásamt fleirum) hef undanfarið sent hinum og þessum fréttastofum úti í heimi eins og Reuters, Cnn CNBC og fullt af fréttavefum í Færeyjum, Noregi og Svíþjóð virðist vera að bera einhvern árangur!
 
Auking hefur verið í umfjöllum um Ísland í fréttamiðlum úti í heimi frá því að bankahrunið var.
 
Tilgangurinn með áskoruninni var meðal annars sú að halda blaðamönnum á fréttamiðlum úti í heimi (og öðru fólki á forums) vakandi og meðvirkt um stöðu Íslands. Halda þeim við efnið.  Að halda áfram að fjalla um Ríkisstjórnina og peningamennina sem settu landið í þá stöðu sem það er í.
 
Að lesa í stöðuna með ályktun og athygli! 
 
 Rökrétt er að ætla að Ríkisstjórnin og peningamenn hafi vonað að  aðeins í fyrstunni yrði fjallað eittkvað um það sem gerðist á Íslandi í Október og síðan mundi það smám saman dofna og minnka.
 
 Höldum áfram að gera fréttamenn á erlendum fréttamiðlum vakandi um aðgerðir Ríkisstjórnar! Það má gera með að vekja athygli fréttastofa með því að senda klausur og efni úr íslenskum fréttamiðlum, ásamt því að senda eigin bréf.
 
Það er samt svo að ég vonast eftir (öðrum) og meiri árangri af bréfinu! Vonast að sá árangur berist fljótlega!
 
*****
Lesið grein í Fréttablaðinu bls. 26 mánudaginn 29. desember>
 
Iceland= í djúpum skít
 
 Ísland er að troða sér inn í málvitund erlendra blaðamanna
 
 
*****Bréfið aftur*****
The Icelandic Government is the most unpopular government since the Icelandic democracy started in 1944.

The majority of the Icelandic public is against its government. Each and every week and many times a week, a large group of protestors meet in front of the Icelandic parliament to protest. They are protesting what the government is not going to do and what they are going to do to revive Iceland out of the financial crisis.

We the protesters and protesters on the Blogs want to expose the mistrust in the government by writing to news agents and newspapers and peaceful people around the World. Many times we have demanded the resignation of our government, yet they decline to do so.

Icelandic protesters have not been aggressive through history when feeling a strong need to protest. Our Country is known to be one of the most peaceful nations in the World. Therefore it is doubtful that there will be a revolution in our Country. But still we are at the brink of more aggressiveness against the government and who knows what might happen early next year?

It is safe to assume there would already have been a revolution in some other countries if they were in a similar situation like we are in now.

We Icelanders, the people, a majority which is against its government; call for support from peaceful minded people from around the whole World. 

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband