Áskorun til Bloggara sem eru andvígir Ríksstjórn uppfærsla (9)

Nú kann að vera að einhver spyrji sig hversvegna að ég er að þessu?! Málið er að þetta er fagleg ráðlegging að sé einn af þáttum þess sem mótmælendur eiga að gera ef Ríkisstjórn sýnir yfirgengilegt óréttlæti! Að bera út um allan heim á Blog um hvað er í gangi. Svo er annað í dæminu.....

Ég er upptekinn við að svara fullt af allskonar póstum á Forums. Bæði með ýmsum ráðum og hinu og þessu. Þar kemur líka inn bull og rugl, einnig vanþekking um stöðu Íslands.

Þessu haldið áfram á næstunni. Ég er að fá nokkur hundruð views á þessum stöðum. Það er málið að fólkið skoðar og sér hvað er í gangi. Sumir svara en aðrir sjá!

Bráðum birt hér ýmislegt sem hefur verið skrifað.

*****Bréfið endurtekið *****

The Icelandic Government is the most unpopular government since the Icelandic democracy started in 1944.

The majority of the Icelandic public is against its government. Each and every week and many times a week, a large group of protestors meet in front of the Icelandic parliament to protest. They are protesting what the government is not going to do and what they are going to do to revive Iceland out of the financial crisis.

We the protesters and protesters on the Blogs want to expose the mistrust in the government by writing to news agents and newspapers and peaceful people around the World. Many times we have demanded the resignation of our government, yet they decline to do so.

Icelandic protesters have not been aggressive through history when feeling a strong need to protest. Our Country is known to be one of the most peaceful nations in the World. Therefore it is doubtful that there will be a revolution in our Country. But still we are at the brink of more aggressiveness against the government and who knows what might happen early next year?

It is safe to assume there would already have been a revolution in some other countries if they were in a similar situation like we are in now.

We Icelanders, the people, a majority which is against its government; call for support from peaceful minded people from around the whole World.

 

 Baráttan fyrir að óréttlátasta og óvinsælasta Ríksstjórn Íslands fari frá völdum heldur áfram!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg SoS

Kíki reglulega á þetta hjá þér hjá forums. Mjög forvitnileg ráðin sem þér eru gefin. 

Bestu kveðjur, Ingibjörg

Ingibjörg SoS, 17.12.2008 kl. 12:28

2 Smámynd: Guðni Karl Harðarson

Sæl Ingibjörg,

Ég er upptekin við að svara. En málin virðast ganga líka útaf hversvegna við viljum Ríkisstjórnina burt.

Endilega haltu áfram að skoða því ég býst við svolitlu mjög merkilegu svari fljótlega. Þó ekki fyrr en eftir Jól reikna ég með. Er að fara á fleiri Forums og Blog mjög fljótlega. Þetta í Canada er líka öflugt í gangi. Fullt af skoðendum sem skoða þó ekki svari nærri allir.

Ég er mjög sannfærður að góðri hlutir komi út úr þessu!

Bestu kveðjur, Guðni

Guðni Karl Harðarson, 17.12.2008 kl. 12:55

3 identicon

Flott hjá þér

Held sjálfur áfram að tjá mig

Mun ekki sofna

Skrímsli á alþingishúsinu

Plotta um Aftöku Launamannsins

Kveðja

Æsir (IP-tala skráð) 18.12.2008 kl. 17:22

4 Smámynd: Guðni Karl Harðarson

Æsir. Ég er alveg viss um að það kemur gott út úr þessu! En ég er að vonast eftir frábæru. Mikið að gera í vinnunni hjá mér og má því reikna að það hægist aðeins á þessu þangað til eftir Jól. En síðan á fullt aftur!

Guðni Karl Harðarson, 19.12.2008 kl. 17:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband