Nefnið lömbin litlu

Heldur eru nú klént fréttaefnið á mbl.is í dag. Ekkert skrifað um pólitík?

Ég legg til að þessi tvö litlu Lömb verði nefnd einhverjum sérstökum nöfnum. Kannski Lilja og Atli?

Gaman væri að fá bloggara til þess að taka þátt.

Stundum verður mönnum á. Og það með mig að lesa ekki yfir alla fréttina.

 


mbl.is Hitti hrút í Eyrarbakkamýrinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Það kom fram að þetta eru gimbur og hrútur.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.11.2011 kl. 17:13

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Held að ég myndi kalla þau Vetur og Vor, þar sem nýliðnar eru Vetrarnætur, og þau áttu auðvitað að fæðast að vori. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.11.2011 kl. 17:16

3 Smámynd: Guðni Karl Harðarson

Stundum verður mönnum á. Það eins og ég að gleyma að lesa að þetta væru gimbur og hrútur.

Ég er búinn að breyta færslunni og leiðrétta.

Góð nöfn hjá þér Ásthildur. Væri kannski leið til þess að skjóta þeim inn til þeirra?

Guðni Karl Harðarson, 1.11.2011 kl. 17:19

4 Smámynd: Guðni Karl Harðarson

Og ég þakka þér fyrir ábendinguna Ásthildur

Guðni Karl Harðarson, 1.11.2011 kl. 17:24

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já mér finnst þetta flott nöfn og segja sögu. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.11.2011 kl. 17:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband