Maður segir ba, ba, ba, bara

Maður er eiginlega kominn með ógeð af þessu liði öllu. Hvort sem það er Jóhanna og company, steinGrímur og company, Bjarni og company, eða hvaða lið þetta allt er.

Það er þjóðin sem hefur valdið og nú þarf þjóðin að koma sama og ráða ráðum sínum!


mbl.is Loksins, loksins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Ekki gat Jóhrannar fundið upp á einhverju nýju að segja því þetta var orðrétt haft eftir Geir H Haarde þegar að Jóhrannar og 550 manna búsáhaldabyltingin voru að reyna að bola Sjöllum frá: "það síðasta sem við þurfum nú er stjórnarkreppa".

Það er bara svolítið seint hjá Jóhrannari eins og venjulega enda "fattarinn" hjá henni í hægaganginum. Það er búin að vera stjórnarkreppa hér í hálft annað ár!

Óskar Guðmundsson, 12.4.2011 kl. 17:11

2 Smámynd: Guðni Karl Harðarson

Góður

Sama endalausa tuggan. 

Guðni Karl Harðarson, 12.4.2011 kl. 18:28

3 Smámynd: Guðni Karl Harðarson

Óskar svo þú vitir það þá var Búsáhaldabyltingin fyrsti þáttur á breytingum stjórnmálanna á Íslandi. Neitun á Icesave var annar þáttur.

Byltingunni var ekki ætlað til að bola Sjöllunum frá. Heldur fyrsti þáttur að losa af spillinguna. Um þetta veit ég mjög vel!

Þriðji þáttur er að byrja! 

Guðni Karl Harðarson, 12.4.2011 kl. 18:53

4 Smámynd: Guðni Karl Harðarson

Alþingismönnum er stjórnað eins og Strengjabrúðum. Þau fella sig sjálf gagnvart þjóðinni..............

Guðni Karl Harðarson, 12.4.2011 kl. 21:06

5 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Líklegt er að þar að komi að í stað þess sem tíðkast í lobbíisma, þ.e.a.s. að kaupa sér einstaka þingmenn gekk alla leið hér með því að menn sem áttu á þeim tíma peninga vildu ekki eiða miklum peningum til að kaupa fáa heldur greiddu fremur jafnt á línuna og keyptu Siðblindrahælið [áður Alþingi] með manni og mús.

Nú er það eina sem stendur í fæturna hjá ráðherraliðinu ráðherrastólarnir sjálfir.

Óskar Guðmundsson, 12.4.2011 kl. 21:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband