SPÉKI stjórnsýslusérfrćđingsins

FORSÍĐA AFKOMUVALD  ÁHERZLUR  ĆTTIR  BARÁTTUMÁL  KYNNING  UM MIG

=====================

Hér fyrir ofan er beintenging á frambođssíđu mína
_______________________________________

 Er orđiđ stjórnsýslusérfrćđingsins eitt lengsta orđ á Íslandi? Kannski međ ţeim lengstu?

"Ţađ eru fáar bćkur skugga sínum eins vaxin og stjórnarskráin"

FrownWounderingHalo

SPÉKI= Nýyrđi sem skellir saman speki og spé, i.e.

SPÉKI

Guđni Karl Harđarson kennari í stjórnsýsluspéki. Smile


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđni Karl Harđarson

Ha, ha,

Ég var ađeins ađ slaka á spennunni og skemmta mér smá. Bara svona ađ spékast smá.

Útskýring:

"Ţađ eru fáar bćkur skugga sínum eins vaxin og stjórnarskráin"

1. Ţađ er erfitt ađ nálgast hana í bókabúđum. Ég hef spurt eftir henni en hún ekki fengist (ţarf fólk ađ prenta hana út frá vefnum). Hún er ţannig lítt ađgengileg.

2. Ţađ eru nokkrar greinar stjórnarskrárinnar sem ţarfnast sérstakra skilgeininga og breytinga. Stjórnarskráin er ţví skugginn af sjálfum sér vegna ţess ađ ţađ er lítiđ sérstaklega hugsađ ađ fara eftir ýmsum greinum hennar.

Guđni Karl Harđarson, 21.11.2010 kl. 23:27

2 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Stjórnarskráin er reyndar mjög ađgengileg hér á vef Alţingis, ţeim 99% ţjóđarinnar sem hafa ađgang ađ internetinu. En ég hjartanlega sammála ţví ađ hún ćtti ađ vera ađgengileg í bókabúđum, og reyndar ekki bara ţar heldur í bćklingastöndum á öllum biđstofum í opinberum stofnunum, fjármálafyrirtćkjum, og reyndar bara sem víđast. Hún ćtti ţess ţá heldur ađ vera gefin út af Námsgagnastofnun, sem stjórnarskrárbundiđ skyldunámsefni í efri bekkjum grunnskóla!

Ég er međ eintak af henni í skjalatöskunni minni.

Ţegar nýja stjórnarskráin verđur tilbúin ćtla ég svo ađ láta prenta hana á plakat og hengja upp í eldhúsinu hjá mér. Eđa kaupa bókina ef hún verđur svo umfangsmikil, og sjá til ţess ađ alltaf sé til eintak á mínu heimili.

Guđmundur Ásgeirsson, 22.11.2010 kl. 04:41

3 Smámynd: Guđni Karl Harđarson

Guđmundur, ţađ er rétt hjá ţér! Hún er sannarlega ađgengileg á vefnum. En ţó ađ meintir 99% ţjóđarinnar hafi internetiđ (held frekar ađ ţessi tala sé ekki alveg sona há, hef heyrt um kringum 90%) er ekki nándar nćrri allir ţeirra sem heimsćkja eitthvađ netiđ ađ ráđi. Og ég veit um fullt af fólki sem á ekki tölvu og notar ekki netiđ.  Ég hef sérstaklega orđiđ var viđ ţetta ađ undanförnu vegna dreyfingu á miđum vegna frambođs míns.

Ég er líka međ útprentađ eintak af henni í tösku minni sem ég hef alltaf međ mér á ferđum mínum. Meira ađ segja gluggađ í hana á öllum fundunum sem ég hef mćtt á.

Ég sé fyrir mér ađ ný stjórnarskrá verđi prentuđ út bćđi í fallegu harđbundnu formi (til sölu) og einfaldara formi ţar sem hún yrđi ađgengileg á einmitt ţeim stöđum sem ţú nefnir.

Sama hér! Ég mun kaupa hana og hafa viđ hendina heima hjá mér.

Guđni Karl Harđarson, 22.11.2010 kl. 14:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband