Hvađa lög?

Í gćr skrifađi ég pistil ţar sem ég kom inn á valdiđ á Íslandi. Var ég ađ fókusa ţar dálítiđ á krufningu valdsins. Ađ finna grunn ţess  fyrir mig og sjá til ađ nota hann í mínum hugmyndum varđandi stjórnsýsluna á Íslandi.

Ţađ eru margir ţeir sem bjóđa sig fram til stjórnlagaţingsins sem hafa áhuga á ađskilnađs framkvćmdavaldsins frá löggjafarvaldinu á alţingi. Ţar á međal ég!

En ég vil samt fókusa á lögin sjálf vegna ţess ađ ţau eru stjórnunartćki ríkistjórna og ráđherra til valdsins. Ţađ sem allt snýst um og ţví grunnţátturinn.

 

Eins og viđ flest vitum sem hugsum um ţessi mál, ţá flytja ráđherrar lagafrumvörp til alţingis ţar sem ţau eru kláruđ og síđan send samţykkt til forseta til undirskriftar. Ţetta geta veriđ hin ýmsu lög og  ţau eru oftast óflokkuđ lög sem geta snúist um hin ýmsu málefni.  Hér tek ég til eingöngu hugsanlega möguleika.

 

Eins og sést á ţessu dćmi sem er međ hluta laga sem tekin voru og kláruđ á árinu 1972:

-114/1972- fjárlög 1973

-112/1972- almannatryggingar

-111/1972- samningur um ađstođ í skattamálum

-110/1972- tollskrá o.fl.

-109/1972- orlof

-108/1972- siglingalög

-107/1972- ţörungavinnsla á Reykhólum

-106/1972- verđlagsmál

-105/1972- Lífeyrissjóđur barnakennara

-104/1972- launaskattur

-103/1972- gjaldaviđauki

-102/1972- lođna til brćđslu

-101/1972- bann gegn veiđum međ botnvörpu og flotvörpu

-100/1972- kaupgreiđsluvísitala

 

Eins og sést á yfirlestri ţessara laga allra ţá er eina greining ţeirra ađ ţau fá númer fyrir framan ártaliđ, samanber: 5/1972. Síđan eru ţađ ráđherrar hverra laga sem leggja ţau fram (ţó fleiri flutningsmenn geti veriđ, eins og tildćmis ţingmenn). 

 

Ég vil einfaldlega setja ţessi lög á sérstaka lögbók og rađa ţeim niđur eftir gerđ ţeirra.  Taka ţannig flokkunina af heiti ráđherrana og segja:

Heilbrigđis og tryggingamál

                undirflokkur > lífeyrissjóđir.........lög tekin fyrir 20.05 árlega

                undirflokkur > almannatrygginar ..............????????..........

                undirflokkur > lög til aldrađa

                undirflokkur > lög til öryrkja

                undirflokkur > lög til heilbrigđisstofnana

               undirflokkur > lög um lćknaţjónustu

Osfrv. 

Fjármál

             undirflokkur > gjaldţrotaskipti

             undirflokkur > fjáraukalög

             undirflokkur > fjármál bankastarfsemi 

             undirflokkur > kaupgreiđsluvísitala

Osfrv. međ önnur lög sem snúa ađ nöfnum ráđherra.

Ţessi lög öll verđi sett á sérstaka lögbók og rađađ niđur skipulega á sérstaka tímasetningu. Ţannig vćri í sérstökum mánuđi (mánuđum) tekin fyrir lögin um heilbrigđi og tekin hver fyrir sig fyrir. Ţau endurbćtt, gerđar breytingar eđa búin til ný lög.

Ţađ gćtu komiđ upp spurningar eins og: eru ekki svo margir undirflokkar ađ ţađ sé ekki hćgt ađ taka lög svona fyrir? Ţví má svara til ađ margir ţessara undirflokka ţurfa ekki neinar breytingar milli ára. Siđan get lög eins og tildćmis lög um heilbrigđi snúist um svo einhverja af mörgum undirflokkum og ađeins sé veriđ ađ taka fyrir einhvern undirflokk. Eins og kannski ađ hann hafi ekki veriđ tekinn fyrir áriđ á undan eđa árin á undan.

Ţađ sem stendur eftir er ađ ríkistjórn hefđi engin ráđherranöfn nema ađ hver ráđherra hefđi yfirumsjón sinna málaflokka en séu háđir fyrirtöku laga af lögbókinni eftir tímasetningunni. Síđan yrđi kosiđ sérstaklega í ríkistjórn ákveđinn fjöldi manna međ ţverpólitískri persónukosningu, dómsdólar (spurning hvernig og hverjir velji inn á dómstigiđ), menn úr flokkum, og persónur utan flokka.

Ađkoma almennings og hópa vćri í gegnum almannaţing (kosnir 5 almannaţingmenn) ţar sem mál  og hugmyndir vćru teknar fyrir og bornar undir kosningu almannaróms. Sem síđan vćru borin fyrir ríkistjórn (af almannaţingmönnum) ţegar ađ ţađ á ađ taka tiltekin lög fyrir. Ţannig gćtu hópar og almenningur undirbúiđ sig fyrir hugmyndir sínar tímanlega.

Undanskilin vćru lög sem snerust eingöngu um svćđi og hćgt vćri ađ láta svćđisţing hafa umsjón međ.

Hér eru smá dćmi af lögunum sem voru kláruđ áriđ 1972 (ath. dćmi um lög sem snúa um svćđi geta veriđ miklu fjölbreyttari en hér er nefnt):

 

  • 37/1972 sala Markúsarsels, Tunguhlíđar og Veturhúsa í Geithellnahreppi
  • 36/1972 sala Holts í Dyrhólahreppi

 

  • 10/1972 sala Háls og Kambshjáleigu í Búlandshreppi
  • 9/1972 sala Brekkuborgar í Breiđdalshreppi og Ţorsteinsstađa í Sauđaneshreppi
  • 8/1972 tekjustofnar sveitarfélaga
  • 7/1972 tekjuskattur og eignarskattur
  • 6/1972 sala Ytri-Bugs í Fróđárhreppi
  • 5/1972 sala Fjósa í Laxárdalshreppi

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband