Færsluflokkur: Spil og leikir
Föstudagur, 14. ágúst 2009
Herbert er herra minn!
Nú stend ég upp og heilsa þér með stæl Herbert og tek ofan fyrir þér! Maður mér að skapi.
Nú er bara að ganga til liðs með almenningi!
Annars var þetta fyrirsjáanlegt. Því miður hefur þetta stjórnmálaafl mistekist. Hvað var það annars sem þetta afl var kosið til?
Að vera á móti Icesave?
Að vera með í frumvarpi um þjóðaratkvæðagreiðslur?
Nenni ekki þó að fara út í lengra mál um þetta enda skrifaði ég um þetta á bloggi mínu í gær........
Þingmenn okkar hafa brugðist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þriðjudagur, 2. júní 2009
Glæsilegt!
Til hamingju með þetta Gunnar. Ég þekki þig af engu nema góðu og óska þér velfarnaðar í starfi!
Þegar að ég var smá aktivur í skákinni naut ég vinnunnar fyrir Taflfélagið Hellir. Þó ég gæti nú ekki mikið í skáklistinni sjálfur enda ekki mikið bardagasinnaður nema í slow motion bréfskákarinnar. Ég hef átt þeirrar gæfu njótandi að hafa starfað í stjórn Hellis með Gunnari og ég reikna með að Skáksambandið muni njóta góðra krafta hans jafnt og Hellir hefur gert undanfarin ár.
Nýr forseti Skáksambandsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 16. febrúar 2009
Bara stutt:-)
He. He. það gæti orðið ódýrara að fljúga til útlanda?
Svo getum við boðið Írum í keppni í Fasteignaspilinu
*****
Og þar með hrapar umræðan að taka upp evruna niður í ekki neitt. Sem betur fer........
Írland-Ísland: Munurinn einn stafur og sex mánuðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |