Færsluflokkur: Evrópumál
Sunnudagur, 3. maí 2009
Stuttpunktar um ekki ESB eða EURO nr. 3
Nr. 3 þann 3. Mai 2009 klukkan 16:30
Í grein í Financial Times þann 28 Apríl kom meðal annars þetta fram:
Both the European Commission and the European Central Bank have made it clear that a country cannot adopt the euro without being a full EU member. Joining the eurozone would be a long and painful process. Iceland would have to observe the Maastricht criteria governing inflation, debt and deficits, plus long-term interest rates and exchange-rate stability. It would not be an alternative to the current austerity.
síðan*****frá mér*****
Þetta er lykilatriði! Both the European Commission and the European Central Bank have made it clear that a country cannot adopt the euro without being a full EU member.
En þessir menn vilja taka upp EURO? Ha?
Síðan fór ég að leita og þá er þetta sem eru kröfunar:
Hér eru kröfunar sem þarf að mæta til að geta gengið inn í EMU. Tekið úr Maastrict samningnum.
In order to join the EMU, nations must meet most of the following criteria.
1. inflation -- cannot be higher than 1 1/2% of the average inflation rate of the three countries with the lowest individual rates.
2. long term interest rates -- cannot be higher than 2% of the average rates of the three countries with the lowest individual rates.
3. exchange rates -- countries must join the European Monetary System (EMS) and join an exchange rate band with other countries. These bands lock nations' monetary exchange rates to one another with only a fluctuation of +/- 2.5%. To meet the Maastricht criteria, a country must be a member of the EMS for at least two years.
4. Debt:GDP ratio -- to determine a country's actual national debt, divide the debt by the gross domestic product (gdp). To join Maastricht, governments cannot have a national debt greater than 60% of their gdp.
5. Deficit:GDP ratio -- to determine a country's actual deficit, divide the debt by the gdp. Under Maastricht, governments' deficit must be equal to or less than 3%.
Hvernig er staðan í þessu núna?
um nr. 4. Mig rekur í minni að Debt:GDP ratio sé einhversstaðar um og yfir 66% eins og staðan er núna. En þetta atriði þarf mjög vel að skoða! En þarf að skoða það nánar inn á Hagstofunni.
Hvaða kjaftæði er þetta eiginlega? Á Ísland einhvern möguleika að ganga í EU eða að taka upp Euro eins og staðan er í dag? Ætla þeir þessir ESB æsingamenn að gera þannig samning að eiga einhvern möguleika með skárri stöðu Íslands þegar að það kæmi að inngöngu? Þannig að öllum þessum 5 atriðum verði búið að mæta?
Sjáið þið þetta ekki? Málið er að fyrst þarf að uppfylla þessi 5 atriði til að taka upp Evruna. En til að taka upp Evruna þarf fyrst vera búið að ganga í ESB! Hverslags hringlanda vitleysa er þetta eiginlega?
Íslendingar hafa gefið það upp vilja taka upp EVRU! Fyrst þetta er svona er þá nokkur möguleiki að ná einhverjum ESB samningum fyrr en landið er búið að rétta sig af? Eða ætlar Ísland sér inn í ESB með þessi öll 5 atriði óútkljáð og stöðu þeirra í mínus (vegna Evru yfirlýsingar), án tillit til þess hvort það væri EMU eða ESB? Sérstaklega þegar að það er búið að gefa upp að GDP staða haldi áfram að falla og Evrópumarkaðurinn sé á mikilli niðurleið?
mín skoðun: Ég er búinn að komast að því að sumir íslenskir stjórnmálamenn eru vangæfta: hafa mikið og tilfinnanlegt bjargarleysi og þora ekki að takast á við þann vanda sem (jafnvel) sumir þeirra með tengslum hafa komið þjóðinni í!
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 1. maí 2009
Stuttpunktar um ekki ESB nr. 2
Nr. 2 er AÐ GEFNU TILEFNI! um skrif manna um inngöngu í ESB sem hafa ábyrgð fyrir fullt af fólki og samböndum fólks.
Þetta er ný Bloggfærsla sem bætist alltaf við með ca. 1 atriði á hverjum degi.
Nr. 2 þann 1. Mai 2009 klukkan 13:06
Verkamenn hafa jafn mikil réttindi með að hafa skoðanir á Evrópumálum sem og aðrir! Það algjört ábyrgðarleysi að koma fram opinberlega og hygla inngöngu í ESB og taka upp Evru. Nokkuð sem Gylfi Arnbjörnsson hefur ítrekað verið að gera.
Það er fullt af fólki innan ASI sem er með mjög mismunandi skoðanir um þessi mál. Gylfi er skipaður forsvarsmaður fyrir þá ALLA! Því er það algjörlega óforsvaranlegt að koma aftur og aftur fram opinberlega með skrif um inngöngu í ESB og upptöku Evru.
Ég hef skrifað og sent email til Gylfa um þetta mál!
Mín skoðun
Efling í sameiningarviðræðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 29. apríl 2009
Stuttpunktar um EKKI ESB
Ég heyrði fyrir um mánuði síðan í einum ákveðinum manni (í BH -þáþ) sem vill ganga í ESB, tala um að hann hefði átt innflutnings fyrirtæki sem væri að fara á hausinn. Að bankarnir neituðu að lána meiri peninga til fyrirtæksins.
Í því framhaldi datt mér í hug hvort það væri ekki einmitt mikill hluti þeirra manna sem hefðu tekið lán hjá bönkunum til að byrja með innflutning (hvort sem er erlent eða innlent) en væru að fara á hausinn með þau. Hvort það væri ekki einmitt margir af þeim sem vildu ganga inn í ESB?
Hverjir halda að þeim verði bjargað með inngöngu?
Bara svona hugleiðing.
Sem stendur hef ég verið undanfarið að skrifa um að mjög neikvæðar fjármálalegar ástæður í Evrópu gætu veru hættulegar inngöngu í ESB! Nú á næstunni mun ég koma inn á fleiri og önnur atriði.
Evrópumál | Breytt 1.5.2009 kl. 13:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 28. apríl 2009
Að hanga í fjöldanum?
Viðbót við síðustu færslu.
Nú kunna einhverjir að spyrja sig hvort að þetta sé einmitt ástæðan fyrir því að ganga inn í ESB. Að það sé einmitt best að vera með öðrum þjóðum sem eru í mjög svipaðri stöðu og við, í efnahagshruninu?
En á móti kemur: Munu þjóðir með milljónir manna eitthvað hugsa mikið um Ísland þegar að þær sjálfar eru í mjög slæmri stöðu eins og við? Hverjir munu reyna sjálfir að rétta úr kútnum ef hægt væri? Hugsa fyrst og fremst um sig? Síðan koma fleiri spurningar upp í hugann eins og: eiga stórar þjóðir jafnvel kannski erfiðara að rétta úr kútnum og myndu draga okkur inn í enn verri stöðu en við þegar erum?
Er ekki smæð okkar lands, Íslands best fyrir okkur í framtíðinni til að ná okkur út úr kreppuvandanum á undan stærri þjóðunum? Hér eru jú fullt af fólki með ólíkar skoðanir og mismunandi hagsmuni á málum! En í Evrópu eru miklu fleiri þeirra sem eru með ólíkar skoðanir og hagsmuni. Miilljónir manna með mismunandi þarfir og hagsmuni!
Meiri hagsmunir= of stór pakki erfiðleika við afkomu fólks og erfiðara að rétta sig af!
Minni hagsmunir= léttara að komast út úr fátækrastöðu og efnahagserfiðleikum!
Athugið að í miklum hagkerfis hagnaðar stöðu (með bestu stöðum) gæti verið hagstætt að ganga í ESB????? En það þyrfti þá að skoða vel við slíkar aðstæður. En von á svoleiðis er mjög, MJÖG lítil á næstu árum! Þar að segja að hagkerfið sé við bestu aðstæður.
Hrun hagkerfis Evrópu mun koma verst út fyrir fólk sem er með lægri tekjurnar. Sama má segja um Ísland!
Smá spurning? Ég var aðeins að velta því fyrir mér hvort það sé einhver krafa IMF fyrir láninu að Ísland sæki um aðild að ESB? Er eitthvað skilyrði sem Samfylkingin leynir okkur? Mér er bara spurn vegna ég hef aldrei séð eins mikið hamrað á þessu máli eins og núna. Þó þeir hafi gert það (mismunandi mikið) á undanförnum árum.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 02:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 27. apríl 2009
Smávegis um greinina í Telegraph
Já er Byltingin nokkuð búin á Íslandi? Erum við ekki orðin þreitt á þessu gróðabraski og rugli? Eigum við ekki að hafa frumhvæði og vera fyrstir til að byggja upp nýtt kerfi sem byggir á allt öðrum forsendum? Eða eigum við að halda áfram sama ruglinu?
Hverjir þora að takast á við vandann sjálfir í stað þess að trúa alltaf á að eitthvað annað bjargi sér? Eitthvað sem er alls ekki neitt betur statt en við sjálfir? Þorum við íslendingar?
Við íslendingar eigum að vera fordæmi og vera þeir fyrstu sem komi upp nýju kerfi. Mín skoðun er sú að allir sem segja eitthvað annað hafa einfaldlega gefist upp!
Ég fæ ekki séð að innganga í ESB væri nokkuð að hjálpa okkur. Þetta hrun mælir mjög sterklega á móti því!
Ég trúi því að við svona gjaldþrota aðstæður sem hafa myndast muni aðrar þjóðir leita til okkar íslendinga eftir ýmsum matarforða! Þar að segja ef við erum menn til að gera okkur grein fyrir þessu og undirbúa okkur undir framtíðina sjálfir með nýjum verðmætaskapandi fyrirtækjum, með vörum sem væru seljanlegar í tonna tali erlendis til! Ert þú að sjá þetta?
Great bankruptcies change the world. Spain's defaults under Philip II ruined the Catholic banking dynasties of Italy and south Germany, shifting the locus of financial power to Amsterdam. Anglo-Dutch forces were able to halt the Counter-Reformation, free northern Europe from absolutism, and break into North America.
Who knows what revolution may come from this crisis if it ever reaches defaults. My hunch is that it would expose Europe's deep fatigue brutally so reducing the Old World to a backwater. Whether US hegemony remains intact is an open question. I would bet on US-China condominium for a quarter century, or just G2 for short.
Svo þetta úr greininni um Evruna:
While this may give some hope that the downturn will at least not accelerate further, there are some signs which are not so positive. The manufacturing sector is obviously severely hit because the recession is affecting mainly exports. The industry survey therefore shows a dramatically negative contribution; the impact of this indicator has reached a level which has not been observed before in the past two decades.
Hvað segir okkur þetta? Einmitt sem ég hef verið að tala um! Við þurfum að búa til matvörur sem auka útflutninginn stórlega!
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 19:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 26. apríl 2009
Varðandi Bloggið mitt og áskorun
Nú á næstunni mun Blogg mitt mikið til snúast um ýmislegt efni sem sýnir fram á hversvegna við íslendingar ættum ekki að gang í ESB.
Þannig mun ég sjálfur skrifa um ýmislegt málinu viðkomandi. Síðan mun ég vera með tilvísanir í aðrar greinar um málið, einnig slóðir inn á önnur Blogg og vefsíður.
Þó mun ég við og við skrifa greinar um önnur hugðarefni eins og tildæmis meint siðgæði íslendinga svo dæmi sé tekið. En grein um það er vistuð hér á Blogginu mínu en óbirt (ekki alveg kláruð).
Lifið heil
Guðni Karl
Sunnudagur, 26. apríl 2009
Áskorun til Jóhönnu og Samfylkingu
Baráttan um Ísland að hefjast fyrir alvöru!:
Ég vil byrja á að óska þeim flokkum sem unnu sigra í þessum kosningum til hamingju.
Eftirfarandi bréf verður sent á Jóhönnu Sigurðardóttur og fleiri sem netpóstur:
Nú hamraði Samfylkingin á ESB inngöngu fyrir kosningar. Þeirra helsta stefnumál. Reikna má því að þeir munu ganga í að reyna að koma þessu aðal stefnumáli þeirra í gegn með því sem þarf og þjóðaratkvæðagreiðslu um málið.
Munu þið, Jóhanna og Samfylkingin sína þjóðinni heiðarleika ef ykkur tekst ekki að koma þjóðinni inn í ESB? Munuð þið stíga fram og segja af ykkur (og stjórnin þannig líka) ef þetta stefnumal ykkar mistekst?
Ég skora á ykkur að koma hreint fram við kjósendur og fólkið í landinu! Segið af ykkur ef innganga í ESB mistekst!
********endir bréfs*********
Já nú er baráttan um Ísland fyrir alvöru að hefjast. Við sem erum algjörlega á móti þessu landráðum þurfum nú að taka höndum saman og vinna öflugt og sterkt til að koma í veg fyrir eitt mesta slys íslandssögunnar. Tökum höndum saman og berjumst fyrir Íslandi!
PLAN-A er að fara í gang!
Það upplýsist hér með að PLAN-A byrjaði á því að senda Forseta Íslands visst trúnaðarbréf með ýmsu efni um ýmis mál sem eru að fara í gang og líka þau sem hafa mistekist (um daginn) (sjá eldri Bloggfærslu mína hér á Bloggi mínu). En efni þessa bréfs verður ekki upplýst hér á Blogginu. Blogg mitt hér er síðbúið beint framhald af því.
Nýtt Alþingi Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)