Fimmtudagur, 1. október 2009
Austurvallar pirringur - skyrum þau!
Mætum öll á Austurvöll með Skyrdollur og höfum þær á lofti
Er Ísland að verða að Lögregluríki? Ég bara spyr. Þó ég hafi ekki komist á Austurvöll fékk ég fregnir af því að fullt af lögreglumönnum hafi verið og öryggislínur hafi verið færðar upp að styttunni.
Síðan var dálitið fyndið að heyra að Lögreglan hafi gert upptækt eina litla skyrdollu og hræðsla hafi orðið þegar að sígarettuveski var tekið upp úr vasa.
Er Lögreglan og ríksstjórn að fara á taugum?
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Löggæsla, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 16:37 | Facebook
Athugasemdir
Ef ríkisstjórn er að fara á taugum þá látum við þau áfram fara á taugum og stækkum það!
Partur af árangri Búsáhaldabyltingar var sá að ríkisstjórn var byrjuð að fara á taugum!
Nú styttist óðum í lífi þessarar stjórnar!
Guðni Karl Harðarson, 1.10.2009 kl. 17:00
Í gær skrifaði ég á bloggi mínu:
Ef stórfrétta er að vænta á næstu vikum varðandi ríkisstjórn og Icesav, þá þurfum við almenningur að vera vel undirbúin með okkar útspil! EN VIÐ ERUM MEÐ ÚTSPIL!
Hvert er/var annars okkar útspil spyr ég bara? Er ríkisstjórnin að fara á taugum vegna þess að þau eru farin að spyrja sig hvert okkar útspil sé..?
Mín vegna mega þau fara alveg á taugum. Því skora ég á okkur að láta þau fara alveg á taugum.
Guðni Karl Harðarson, 1.10.2009 kl. 17:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.