Um Silfur Egils í gær og reiði íslendinga

Í síðasta þætti Silfri Egils kom bandarís kona sem er sálfræðingur og talaði um að ríkisstjórn ætti að koma fram og biðja fólkið í landinu afsökunar og viðurkenna að mistök hafi verið gerð.

Að viðurkenna slík mistök er ekki framkvæmanlegt nema að ríkisstjórn Íslands segi af sér jafnframt. Það er vegna þess að hún hefur framkvæmt einn stærsta viðbjóð gagnvart almenningi í landinu. Og þar með ótvírætt sannað að ríkisstjórn er ekki að vinna fyrir heildar almenning í landinu.

Það er eitt grundvallaratriði sem ríkisstjórn Íslands getur ekki beðist afsökunar á. Þetta er það mikið grundvallaratriði að allar tilraunir ríkisstjórnar Íslands væru tekin ótrúanlegar ef ekki yrði boðist afsökunar á Icesave málinu!Það var stórlega brotið á mannréttindum fólksins í landinu.

Þetta er einföld og órjúfanleg staðreind!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband