Mánudagur, 13. júlí 2009
Hvar er hægt að fá erlent lánsfé í stórum stíl handa fyrirtækjum? - sjá líka yfirlýsingu frá mér á bloggsíðu minni
Hvar er hægt að fá mikið lánsfé í dag? Frá Evrópu? Eru ekki til fleiri lönd í heiminum heldur en innan EES eða Evrópusambandsins? Hvað með fríverslunarsamninga við aðrar þjóðir?
Hinsvegar hefði ég haldið að það sé mjög erfitt að fá lánsfé frá bönkum eins og staða kreppunnar er í dag?!
>Árni Páll sagði að ef ekki yrði gengið að Icesave samkomulaginu sé útilokaður aðgangur að erlendu
>lánsfé sem komi í veg fyrir að fyrirtækjarekstur gangi hér.
>Steingrímur benti á að þetta sé mál sem hverfi ekki. Ef það verður ekki samþykkt þá verði að >leysa málið þar sem við séum í samskiptum við aðrar þjóðir.
Hvað er að manninum? Hver heilvita maður ætti að geta séð að við sem þjóðin neitum þessum samningi þá geta Bretar og Hollendingar ekkert gert enn að leitast eftir nýjum samningum sem væru í okkar boði. Af nýjum forsendum. En ég vil taka það sérstaklega fram að vel væri hægt að gera það án láns! (min skoðun).
Það eru til aðrar lausnir!
EES-samningurinn var í húfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt 14.7.2009 kl. 00:00 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.