Fjárlaganefnd fundar með indefence hópnum á morgun

Hluti fréttar af visir.is 

>Fjárlaganefnd Alþingis ætlar að funda á morgun með Indefence hópnum og fleiri aðilum sem hafa verið gagnrýnir á Icesave samninginn. „Við ætlum að leggja okkur eftir því að fá inn ólík sjónarmið í umræðuna og fá þau inn strax," segir Guðbjartur Hannesson, formaður fjárlaganefndar, í samtali við fréttastofu.

Kannski hugsanlegt að vera búinn að senda þeim hjá indefence inn mína hugmynd áður. Því hún er nokkuð góð að ég staðfastlega held.

fréttin: fjárlaganefnd og indefence

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðni Karl Harðarson

Ef Icesave verður samþykkt mun ég sjálfur alvarlega hugsa um að flytja burt úr þessu landi. En alltaf bætist við og stærri hópur fólks sem flytur búferlaflutningum. Fyrst var það um 1 fjölskylda daglega. Ætli að talan sé ekki um 10 fjölskyldur á dag núna. Amk. var verið að segja mér það.

Annaðhvort því Bylting eða brottflutningur.

Guðni Karl Harðarson, 6.7.2009 kl. 17:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband