Þriðjudagur, 5. maí 2009
Það sannaðist sem ég skrifaði!
Ég skora á fólkið sem kom hér inn á Bloggið mitt þann 24. Mars að biðjast afsökunar! Vegna þess að ég veit mínu viti!
Þann 24 mars var ég með grein sem ég kallaði:
Hvernig er hægt að lesa í þetta að verðbólga sé að lækka?
Þar kom ég inn á skoðun mína að vísitala neysluverðs muni hækka aftur í næsta mánuði (þessum). Þá kom inn fullt af fólki sem var að segja að ég hefði ekki rétt fyrir mér og sögðu að verðbólga væri á niðurleið og hitt og þetta bull um að ég hefði ekki rétt fyrir mér.
Það hefur nú komið í ljós að lesning mín í stöðuna var rétt!
hér er greinin mín:
http://hreinn23.blog.is/blog/hreinn23/entry/836515
hér er yfirlit yfir vísitölu neysluverðs síðustu mánuða:
Janúar= 334,8
Febrúar= 336,5
Mars= 334,5 en greinin mín fjallaði um þessa lækkun á milli Febrúar og Mars
Apríl= 336,0 hækkunin orðin næstum sú sama og milli Janúar og Febrúar.
Hver sem er getur nú reiknað hækkunina frá Mars til Apríl í prósentum! Hækkun sem ég sagði að yrði!
her er linkur á Hagstofuna og vísitölurnar:
http://www.hagstofa.is/Hagtolur/Verdlag-og-neysla/Helstu-visitolur
Svo ég stend hreinn og óskaddaður eftir málið!
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Kjaramál, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 11:42 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.