Föstudagur, 6. mars 2009
Varúð!
Nú munum við sjá kosningaloforðin fara að skella á landsmenn. Allt er gert til að ná í kjósandann. Sama úr hvaða flokki þeir koma.
Góði kjósandi. Ekki trúa svona brellum. Alltaf það sama fyrir hverjar einustu kosningar. Hvernig á svo að fjármagna þessi nýju störf? Með Ríkissjóð í þessari stöðu? Ég get ekki séð neitt um það þarna í þessari grein.
*****
Nú er tíminn fyrir fólkið í landinu að hætta að snúa til baka í flokkana! Þeir hafa svo vel sýnt það að þeir eru ekki hæfir að stjórna landinu!
Gefum fjórflokkunum frí!
Það er kominn tími fyrir að fólkið í landinu velji fólk sem vill gera gagngerar breytingar.
Það mun verða gæfa Íslands ef við snúum bökum saman og losum okkur undan allri flokka skilgreiningu. Losum okkur við vinstri, hægri, miðju, snú.
Borgarahreyfingin er opin fyrir gott fólk sem vill vinna með okkur að breytingum!
xO
Ætla að skapa 4000 ársverk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Kjaramál, Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 15:42 | Facebook
Athugasemdir
xO
Kolla (IP-tala skráð) 6.3.2009 kl. 15:09
Já það er sko kominn tími til að losna við flokkapólitíkina
Guðni Karl Harðarson, 6.3.2009 kl. 15:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.