Já gefðu mér eina góða Jólagjöf

Besta gjöfin væri að burt stjórnin færi

bið ég um fyrir vorra þjóð

og vona hún um það læri

 aðeins í fjölda við endum góð

 

 Kæri Jólasveinn viltu gefa mér eina gjöf í Sokkinn minn. Viltu ná í uppsagnarbréf frá Ríkisstjórninni og setja í Sokkinn minn.

Ég skal lofa að vera góður og þægur þegn fyrir land og þjóð. Aðeins ef þú hjálpar til við að losna við þetta lið þá mun ég vera þér ævinlega þakklátur.

Réttlæti er það sem koma skal fyrir alla Íslendinga!

 

 

christmas-stocking.jpg

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg SoS

Frábært og yndislegt.

Gleðileg Jól kæri bloggvinur

Það hefur verið mannbætandi að fá að taka þátt með þér

Áframhaldandi gæfurík spor á Nýju ári

Ingibjörg

Ingibjörg SoS, 23.12.2008 kl. 00:01

2 Smámynd: Guðni Karl Harðarson

Gleðileg Jól.

Þakka þér hlýjar kveðjur Ingibjörg

 Það er svo sannarlega svolítið merkilegt brewing í hugarvinnslunum sem á eftir að koma fram eftir Jól. Allt að færast yfir úr höfðinu framm í puttana og í tölvuna.

Guðni Karl Harðarson, 23.12.2008 kl. 00:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband