Mánudagur, 15. desember 2008
Áskorun til Bloggara sem eru andvígir Ríkisstjórn uppfærsla (8)
Heimsóknir hér 75 um klukkan 20.00 í dag.
Ef einhver sér fréttaklausu í einhverju erlendu blaði á vefnum þá bið ég hann vinsamlegast að láta vita hér.
Ég var áðan að tengjast Bloggi í Canada og setja inn bréfið þar (annað forum sem ég tengist)
Á fyrsta Forum sem ég tengdist sem er alþjóðlegt er ég búinn að fá 10 svör og 163 Views síðan að ég tengdist þar í fyrradag. Ég stend í að svara þeim. Svarið sem ............... fer að koma. Reikna með í kringum 500 views í enda þessarar viku og amk. um 20 svör.
Næsta Forum sem ég tengist verður einhversstaðar í Afríku! Á eftir að finna góðan stað fyrir bréfið þar.
Koma svo! verið með mér í þessu og dælið á vini og kunningja, blöð eða blogg úti í heimi.
*****Bréfið aftur*****
The Icelandic Government is the most unpopular government since the Icelandic democracy started in 1944.
The majority of the Icelandic public is against its government. Each and every week and many times a week, a large group of protestors meet in front of the Icelandic parliament to protest. They are protesting what the government is not going to do and what they are going to do to revive Iceland out of the financial crisis.
We the protesters and protesters on the Blogs want to expose the mistrust in the government by writing to news agents and newspapers and peaceful people around the World. Many times we have demanded the resignation of our government, yet they decline to do so.
Icelandic protesters have not been aggressive through history when feeling a strong need to protest. Our Country is known to be one of the most peaceful nations in the World. Therefore it is doubtful that there will be a revolution in our Country. But still we are at the brink of more aggressiveness against the government and who knows what might happen early next year?
It is safe to assume there would already have been a revolution in some other countries if they were in a similar situation like we are in now.
We Icelanders, the people, a majority which is against its government; call for support from peaceful minded people from around the whole World.
Baráttan fyrir að óréttlátasta og óvinsælasta Ríksstjórn Íslands fari frá völdum heldur áfram!
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Vefurinn, Viðskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 20:34 | Facebook
Athugasemdir
Guðni. Það á eftir að komma eitthvað mikið óvænt út úr þessu. Þú ert hetja. Stendur nánast einn í þessu. Bloggarar mega skammast sín að standa ekki betur með þér. En vittu til Þú átt eftir að koma þeim á óvart.
Veist af mér hér,
Ingibjörg SoS, 15.12.2008 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.