Föstudagur, 12. desember 2008
Áskorun til fólks sem er andvígt Ríkisstjórn Íslands (6)
Þetta er að fara vel í gang.
Ég fékk amk. tvo í dag í viðbót sem ætla að stiðja þetta. Þeir senda á Ástralíu og Noreg. Eiga börn erlendis og hafa sambönd við þau!
Ég er að fara að senda á þessi blöð sjálfur (á morgun) og það er í fína lagi að þið gerið það líka! Dælið á þau!
Smá viðbót sett inn:
Einnig væri mjög sniðugt að ef þið sem sjáið þetta hjá mér sendið email (með efni bréfsins á ensku líka) á alla sem þið þekkið erlendis! Síðan gætu þær manneskjur komið þessu áfram. Þannig gengur þetta um internetið líka!
Hér er slóð á blöð, en ef þið hafið tíma þá má kannski líka fara á bloggin hjá þeim og skrifa þar!
Meiri viðbót: Ég er sjálfur búinn að senda á öll þessi blöð. Komið nú! Verið með semjið klausu og sendið. Það má senda á sömu blöð einmitt vegna þess að líkur aukast á birtingu ef fleiri senda! Og eða önnur sem þið finnið!
Noregur:
Bergens Tidende:
http://www.bt.no/kontakt/article633625.ece
og email: okonomi@bt.no
***
Avisa Nordland:
http://www.an.no/Utenriks/
sts@an.no
ag@an.no
***
Dagsavisen:
http://www.dagsavisen.no/kundesenter/kontakt_oss/?service=service
kaia.storvik@dagsavisen.no
***
Klassekampen:
http://www.klassekampen.no/kontakt_oss
anders.horn@klassekampen.no
***
Nettavisen:
http://www.nettavisen.no/innenriks/politikk/
geir.selvik@nettavisen.no
***
Verdens Gang:
http://www.vg.no/
kannski: 2200@vg.no
*******************
Svíþjóð:
*******************
Dagens Nyheder:
http://www.dn.se/DNet/jsp/polopoly.jsp?d=587
politik@dn.se
***
Helsingborg_Dgablad
http://hd.se/
tipsa@hd.se
***
http://www.aftonbladet.se/
71000@aftonbladet.se
***
Fleiri blöð koma seinna í kvöld og á morgun. Endilega skrifið bréf á ensku eða notið það sem er hér fyrir neðan (leiðrétt og yfirfarið)
(copy og paste)
The Icelandic Government is the most unpopular government since the Icelandic democracy started in 1944.
The majority of the Icelandic public is against its government. Each and every week and many times a week, a large group of protestors meet in front of the Icelandic parliament to protest. They are protesting what the government is not going to do and what they are going to do to revive Iceland out of the financial crisis.
We the protesters and protesters on the Blogs want to expose the mistrust in the government by writing to news agents and newspapers and peaceful people around the World. Many times we have demanded the resignation of our government, yet they decline to do so.
Icelandic protesters have not been aggressive through history when feeling a strong need to protest. Our Country is known to be one of the most peaceful nations in the World. Therefore it is doubtful that there will be a revolution in our Country. But still we are at the brink of more aggressiveness against the government and who knows what might happen early next year?
It is safe to assume there would already have been a revolution in some other countries if they were in a similar situation like we are in now.
We Icelanders, the people, a majority which is against its government; call for support from peaceful minded people from around the whole World.
**********Áskorunin aftur**********
Ég skora á alla Bloggara sem eru á móti Ríkisstjórn Íslands að gjöra heiminum kunnugt um stöðu Íslands.
Þeir sem kunna að skrifa á ensku skrifi bréf og sendi fréttastofum úti í heimi og á öll hugsanleg Blogg.
Þrátt fyrir að Ríkisstjórnin sé orðin sú óvinsælasta síðan að Lýðveldið Ísland byrjaði og mjög öflug mótmæli manna með meirihluta úr skoðanakönnunum á bak við sig þá neitar hún að segja af sér.
Sýnum óvinsældir Ríkisstjórnar Íslands úti í heimi líka! Í bréfum okkar gætum við komið inn á hvernig Ríkisstjórnin neitar okkur að segja afsér þrátt fyrir öflugustu mótmæli í Íslandssögunni. Við gætum komið líka inná það hversu friðsæl þjóðin er og það sé ekki í eðli okkar fólksins á Íslandi að gera Byltingu! Að ef svipuð staða í einhverju landi úti í heimi væri komin upp þá hefði fólkið í því landi þegar gert byltingu og komið stjórn þess lands frá. Eða að Ríkisstjórn í því landi hefði þegar sagt afsér! Þess vegna séum við að reyna að fá fólk úti í heimi í lið með okkur.
Athugið að við þurfum ekki að vera hrædd um að Ísland verði enn óvinsælla úti í heimi en það er. Við getum auðveldlega skýrt út að það séufáir einstaklingar sem hafi komið þessu af stað en ekki fólkið í landinu.
Förum af stað að senda bréf til fréttastofa og á Blogg út um allan heim!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Viðskipti og fjármál | Breytt 13.12.2008 kl. 02:14 | Facebook
Athugasemdir
Ég segi bara, "ævintýri líkast að fylgjast með þróuninni hjá þér." Held áfram að skutla inn bloggum til að vitna í þetta hjá þér. Sé að "strætóbílstjórinn" er einnig búinn að gera hið sama.
Á ekki orð, svo ég þegi bara.
Ingibjörg SoS, 12.12.2008 kl. 21:45
Það er bara rífandi gangur kominn í þetta.
Jens Guð, 12.12.2008 kl. 22:12
Það eru gefin út tvö dagblöð í Færeyjum, Dimmalætting og Sósialurin. Hvorutveggja stór og myndarleg blöð.
Dimmalætting
www.dimma.fo
redaktion@dimma.fo
Sósialurin
www.sosialurin.fo
post@sosialurin.fo
Jens Guð, 12.12.2008 kl. 22:37
Þakka þér fyrir Jens. Ég á frændfólk í Færeyjum en því miður ekkert í sambandi við það.
Frábært ef þú gæfir þér tíma til að semja eitthvað og senda líka
Guðni Karl Harðarson, 13.12.2008 kl. 02:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.