Miđvikudagur, 28. mars 2012
Glćpsamlegar hćkkanir síđustu vikurnar
Afhverju í ósköpunum hćkkar alltaf bensínverđ hér á landi jafnt og ţétt ţótt ađ heimsmarkađsverđiđ lćkki?
Nú var nefnilega í fréttum í morgun í Útvarpi ađ bensínverđ erlendis hafi lćkkađ umtalsvert vegna ađgerđar Frakklands.
Ćtti ţá ekki ađ vera skilyrđi fyrir Olíufélögin hér ađ fylgja ţví?
Ţví miđur hafa Olíufélögin ekkert fariđ eftir ađ lćkka verđ á bensíni til samrćmis viđ annarsstađar í heiminum. Ţvertá móti sjáum viđ hćkkanir eftir hćkkanir en aldrei lćkkanir.
Ćtti ekki ađ vera betra eftirlit međ bensínverđi hér á landi? Eins og tildćmis ađ setja í gang séststakt bensínráđ í stjórnsýslunni, sem heldur utanum og passar upp á ađ verđiđ hćkki ekki ţegar tildćmis ađ ţađ lćkkar annarsstađar í heiminum.
Eins mćtti setja sérstakar takmarkanir á hagnađ Olíufyrirtćkja einmitt vegna ţess hversu ţjóđin er ţörf fyrir Bensín.
![]() |
ÓB hćkkar bensín um 4 kr. |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Viđskipti og fjármál | Aukaflokkar: Bílar og akstur, Kjaramál, Réttindi fjölskyldunnar | Facebook
Athugasemdir
Er ţetta ekki bara grćđgi á háu stigi?
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.3.2012 kl. 23:12
Jú Ásthildur. Svo eru líklega samráđ enn í gangi. Augljóst á ţví hvernig Olíufélögin eru međ mjög svipuđ verđ á Bensíni og Díesel.
Guđni Karl Harđarson, 30.3.2012 kl. 01:15
Ţađ er bara hneyksli ađ samráđ olíufélaganna voru dćmt ómerk og dauđ. Ţvílíkur skandall. Ţađ ţarf ađ skipta um dómara í hćstarétti, ţeir eru vilhallari en hćgt er hugsa sér í vestrćnu lýđrćđisríki.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 30.3.2012 kl. 01:24
O g ég sem hallađi mér ađ Atlandsolíu,sem fékk síđan grćđgisveikina.
Helga Kristjánsdóttir, 30.3.2012 kl. 02:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.