Mánudagur, 6. febrúar 2012
Í kjölfar kerfisins - ALDREI AFTUR!
Í hjarta mínu ber ég sama hljóðan og þorri þjóðarinnar. Við viljum rugl þetta burt!
Hver ber ábyrgð á einhverju þegar að enginn segist hafa gert neitt þrátt fyrir að málin blasa við út um allt þjóðfélagið. Og það nánast hvert sem litið er.
Er það svo að almenningur á Íslandi muni eiga algjörlega að kjöldraga hundana? Eða eru þessir fúlgrarar svo algjörlega vitlausir að átta sig ekki á að þó þeir aldrei viðurkenni neitt þá blasi staðreindir málsins við. Þeir munu fara á sérstakan nafnalista þjóðarinnar fyrir framtíðina, þegar að þjóðin tekur sig til og segir: ALDREI AFTUR! Því það blasir við að og því verður ekki breytt að þjóðin mun velja sér aðra framtíð en þá fortíð sem hefur gegnsýrt samfélagið!
Eða væri ekki viturlegra fyrir þetta lið að taka þátt í þeim umbreytingum sem samfélagið færi fram á? Sem alla vega þó til að gera bragarbót?
Kostnaður almennings mun hækka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Bloggar, Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já ég er allavega orðin dauðleið á þessu öllu saman.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.2.2012 kl. 11:50
Já og ég er líka að benda á að þetta lið þarf nú að fara að gera bragarbót. Kannski væri það hægt að gera með því að taka sig saman með að styðja við eitthvað verkefni sem almenningur hefur áhuga á (en ekki stjórnvöld!).
Guðni Karl Harðarson, 6.2.2012 kl. 12:27
Já eitthvað þarf að gerast til að það sé líft í landinu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.2.2012 kl. 12:45
Áleitin spurning; ,,við eða þau?,,
Helga Kristjánsdóttir, 6.2.2012 kl. 14:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.