Allra augu beinast að Grikklandi

Hvað gerir Papandreou?

Hvað gerir stjórnarandstaðan?

Nú snýst allt um að hvað stjórnarandstaðan gerir því eftir því sem þessar fréttir segja hafa þeir aðeins svarað hvor á móti öðrum. Það er ekkert víst að stjórnarandstaðan muni styðja við björgunarpakkann þó Papandreou segi af sér. Eða væri það sett sem skilyrði?

Úr fyrri frétt (næsta á undan) um málið:

>Útlit er fyrir að engin þjóðaratkvæðagreiðsla verði í Grikklandi um björgunarpakka ESB eftir allt saman. Sagði George Papandreou, forsætisráðherra, við ráðherra sína í dag að hann væri tilbúinn til að hætta við hana ef stjórnarandstaðan styður björgunarpakkann.

Úr þessari frétt frá stjórnarandstöðu:

„Ég sagði við Papandreobest værihann segði af sér ogbráðabirgðastjórn yrði komið á laggirnar framkosningum,“ sagði Samaras við AFP-fréttastofuna.


mbl.is Hvetur Papandreo til afsagnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðni Karl Harðarson

Hvað mun sú bráðabirgðastjórn gera? Þyrfti sú stjórn að fara í sérstaka saminga upp á nýtt um allt málið við ESB Elítuna?

Guðni Karl Harðarson, 3.11.2011 kl. 20:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband