Fimmtudagur, 3. nóvember 2011
Spurning
Er það ekki rétt munað hjá mér að þessi kona hafi fyrst boðið sig fram fyrir Sjálfstæðisflokkinn og verið í honum? Eða var það kannski einhver önnur kona sem ég rugla saman við þessa?
Fyrst erlendra kvenna á þing | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Nýjustu færslur
- 17.6.2013 Gleðilega þjóðhátíð
- 17.6.2013 Til hamingju með afmælið íslendingar
- 26.4.2013 Sigurvegarar - eða hvað??
- 26.4.2013 Sigurvegarar - eða hvað?
- 23.4.2013 Skynsemistal
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Réttindi fjölskyldunnar
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnarskrármál
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- thjodarheidur
- heimssyn
- alit
- alla
- aloevera
- arikuld
- asthildurcesil
- axelaxelsson
- axelthor
- bjarnimax
- bofs
- duddi9
- einarbb
- felag-folksins
- finni
- fullvalda
- fun
- gattin
- gun
- gunz
- halldojo
- heidistrand
- diva73
- hhraundal
- imbalu
- isleifur
- jaj
- islandsfengur
- jonl
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jensgud
- juliusbearsson
- kreppan
- kreppukallinn
- kreppuvaktin
- krist
- ksh
- launafolk
- altice
- lehamzdr
- nytt-lydveldi
- ragnar73
- runirokk
- saemi7
- saevargudbjornsson
- skalaglamm
- socialcredit
- spurs
- svarthamar
- tbs
- theodorn
- trassinn
- veravakandi
- vidhorf
- villidenni
- vistarband
- vignir-ari
- ast
- annabjorghjartardottir
- skinogskurir
- borgfirska-birnan
- elnino
- zumann
- zeriaph
- don
- prakkarinn
- josefsmari
- maggiraggi
- hreyfinglifsins
- samstada-thjodar
- fullveldi
- stjornlagathing
- postdoc
- totibald
Athugasemdir
Já, þú ert að rugla saman konum. Sú sem bauð sig fram fyrir XD var frá Sómalíu. Því miður man ég ekki í svipinn hvað hún heitir.
Kolbrún Hilmars, 3.11.2011 kl. 14:44
Sú var barnsmóðir Skúla Þorvalds í Síld og fiski síðan Hótel Holt, það er ekki bjart yfir henni núna, og fer ekki í framboð fljótlega.
Bernharð Hjaltalín, 3.11.2011 kl. 17:10
Ég vellti þessu aðeins fyrir mér því Kolbrún ég man þetta ekki heldur hvað hún heitir. Þetta átti aðeins bara að vera sett fram sem einföld spurning og til einskins annars. Og ekkert gert nema sett fram í góðu þannig séð
Í sjálfu sér hef ég ekkert á móti því að útlendingar sem búið hafa lengi á Íslandi bjóði sig fram. Eða endi sem þingkona/maður. Alls ekki.
Hinsvegar hef ég á móti yfirganginum og vanvirðingunni á Alþingi. Verður örugglega erfitt fyrir þessa konu að koma inn í allan þrýstinginn sem gengur á í flokki hennar. En sem betur fer mun það enda bráðum. Þetta slæma afl mun ekki grassera vel á Íslandi til frambúðar.
Guðni Karl Harðarson, 3.11.2011 kl. 19:48
Hafði ég þó pínu lúmskt gaman af því að skjóta þessu hér inn sem spurningu.
Guðni Karl Harðarson, 3.11.2011 kl. 20:16
Ég skildi líka spurninguna þannig, Guðni; semsagt að hún hefði ekki verið sett fram í illu... :)
Sómalíukonan var að vísu svo neðarlega á framboðslistanum að mikið hefði þurft til þess að hún næði þingsæti.
Held samt að Tamini verði vel tekið á þingi og ekki á ég von á því að hún lendi í vandræðum nema þá með eigin flokk. :-)
Kolbrún Hilmars, 4.11.2011 kl. 15:02
Þó að ég hafi skotið þessari spurningu hér inn þá reiknaði ég nú ekki með að þetta væri sú sama. Skilurðu?
Sómalíukonan átti við ofurefli fyrirfram (í virðingarstiganum) unna framboðslista þeirra við vitum hverra sem áttu að komast á þing í krafti áhrifa þeirra í krafti valdaítöku og peningaitöku í þjóðfélaginu á þeim tíma.
Tamini verður sennilega vel tekið en hún á örugglega eftir að lenda inni í svipuðum aðstæðum og hún Birgitta lýsti þegar að hún var að byrja. Og þrýstingurinn mun bara eiga eftir að aukast þegar að nær dregur að þjóðin ákveður framhaldslíf fjórflokksins.
Guðni Karl Harðarson, 4.11.2011 kl. 18:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.