Miðvikudagur, 17. ágúst 2011
Aðeins þetta
Ég sé að það er svo margt gott búið að blogga hjá skoðanabræðrum mínum! Litlu við að bæta nema þetta.
Ég treysti því og trúi staðfastlega að við íslendingar muni geta fundið miklu betri leiðir saman utan þessa Evrópubandalags. Er reyndar alveg handviss um að við getum það!
Ég vona svo sannarlega að það verði staðið við það að taka það fyrir á alþingi að draga umsóknina til baka, nú í haust.
Ég sé fyrir mér að þjóðin muni strax þá láta sitt álit í ljós með afgerandi hætti.
Ég treysti á að alþingismenn muni leita eftir afgerandi stuðningi frá almenningi. Ekki bara með skoðanakönnun, heldur með öðrum afgerandi hætti.
„Það er þjóðin sem velur“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Þá raðar sér þorri landsmanna á reipið, þá þarf nýja mynd með gunnfánann,sem sigurtákn. Kveðja.
Helga Kristjánsdóttir, 17.8.2011 kl. 21:28
Já og þá mun Ísland í framtíðinni "Kóróna" allt saman
Kær kveðja,
Guðni Karl Harðarson, 18.8.2011 kl. 12:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.