Staðreind um markaðinn

Markaðir hafa ekki verið lægri síðan fyrir ári síðan (ath. miðað við stöðu þegar að fall markaða var fyrir 4 dögum eða miðvikudaginn 10 ágúst). Sumir lengra síðan, eins og DAX.

Með því að skoða línurit og hafa tvö ár slegið inn kom eftirfarandi í ljós:

$DAX (German Dax composite) hefur ekki verið lægri síðan í lok Febrúar 2010. 

$INE  (iShares MSCI Italy index) féll á miðvikudag niður fyrir lægstu stöðu sem var í Júní 2010.

 $FTSE (London Financial Times index) féll á miðvikudag niður að sömu stöðu og í Júlí 2010.

$CAC (French CAC 40 index) fallið niður fyrir stöðu í Júlí 2009. Eða staða fyrir meira en tveimur árum.

$IBEX (Spain Bolsa de Madrid IBEX 35 index) féll niður að svipaðri stöðu sem var 25. Mars 2009 eða tvö og hálft ár.

 

Hér er staða $DAX í dag með smá skoðun frá mér:

 dax1608.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Munið að smella tvisvar á mynd til að skoða í fullri stærð

Ég ætla að gerast svo djarfur að spá að $DAX falli niður fyrir 5400 á fimmtudag. Þetta er allt svo "Volatile" í "Bear" markaði að ég á ekki eftir að sjá þetta fara neitt upp á næstunni. 

Svo er svona svört toppstjarna mjög slæmt í mjög hraðfallandi markaði. Ég býst við að við sjáum svipað merki á morgun og er í dag. Ens síðan stærra mínusmerki áfram (eins og stóra rauða).

Sjáið svörtu línuna og örina sem ég setti inn á línuritið sem bendir á stefnu markaðarins.

 


mbl.is Lækkun í helstu kauphöllum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband