Vá!

Sprunga og djúp gjá undir göngustígnum? Það var eins gott að þetta gerðist ekki þegar að einhver var að ganga þarna um.

 

Ég held að þetta hafi verið gömlu goðin að láta í ljósi áhyggjur sínar með ástandið á Íslandi.

 


mbl.is Ný sprunga í Almannagjá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðni Karl Harðarson

Ég vil taka það sérstaklega fram að ég var ekki að plata neinn inn á bloggið mitt með fyrirsögninni að þessari færslu: Vá!

Mér datt í hug eftirá að einhverjir gætu haldið að ég hefði tekið myndir af sprungunni. En þá hefði ég nefnt fyrirsögnina öðruvísi!, eins og: VÁ - myndir af sprungunni.

Eg vildi með þessari stuttu færslu minni vekja fólk til umhugsunar um hættur sem geta leynst víða úti í náttúrinni. Meira að segja svona duldar. 

Að mínu mati þarf nú að fá sérfræðinga til að mæla alla gönguleiðina til að fá úr því skorið hvort hún sé örugg fólki að ganga um!

Guðni Karl Harðarson, 1.4.2011 kl. 14:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband