Stjórnarskráin tekin fyrir (1 hluti) + nýtt myndband

Í 76. gr. stjórnarskrárinnar stendur eftirfarandi:

[Öllum, sem ţess ţurfa, skal tryggđur í lögum réttur til ađstođar vegna sjúkleika, örorku, elli, atvinnuleysis, örbirgđar og sambćrilegra atvika.

**********

Engin nánari skilgreining er á ţessu ákvćđi. Á fundi Bótar um fátćkt komu fram sögur um fólk eins og tildćmis ótrúleg saga af 82ja ára gamalli konu eftir ađ sambýlismađur hennar féll frá (vildi ađ ég hefđi hér söguna í heild sinni og mun leitast eftir ţví ađ fá upptökuna ef hćgt vćri)

Ţetta ákvćđi stjórnarskránar er algjört bull og er ţverbrotiđ ótal mörgum sinnum. 

Mér er spurn! Hvađ ćtti hér ađ gera? Skilgreina ákvćđiđ betur eđa setja sérstök lög um ţetta? Ég er ţví fylgjandi ađ sett verđi sérstök lög um ţetta ákvćđi! Lög sem vćru tímasett á sérstaka lögbók og tekin skipulega fyrir. Ţar sem öryrkjabandalagiđ og/eđa almenningur gćti komiđ međ sínar hugmyndir inn ţegar ađ lögin yrđu tekin fyrir. Sem mundi ađ minnsta kosti tryggja ţađ ađ svona mannréttindi séu virt!

Ég get upplýst ţađ ađ ţessi tilteknu lög voru ţverbrotin á sjálfum mér ţegar ađ ég ţurfti ađ fara hvađ eftir annađ í ađgerđ á árunum 1980 til 1985 og samtals 37 vikur í gifsi. Međal annars var fjárhagsleg framtíđ mín ekki tryggđ!

Ţetta ákvćđi stjórnarskránar ţarfnast ţannig mikillar skođunar!

__________________________________

Ég hef veriđ ađ taka upp myndband af mér fyrir frambođ mitt. Hér er eitt nýtt myndband sem var tekiđ á síđasta laugardag niđri í Lýđveldisgarđi Íslands (á svćđinu sem ég var alinn upp). Ţetta er stutt myndband(1,38 min.)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđni Karl Harđarson

Stjórnarskrá okkar vantar skilgreiningu á ýmsum atriđum. Eins og líka tildćmis tilvísanir í ţau lög sem er veriđ ađ skrifa um.

Hvađa lög er veriđ ađ tala um á mörgum stöđum? Lög sjálfrar stjórnarskárnar eđa önnur lög sem eru/verđa sett einhvern tímann?

Ţetta er óljóst.

Guđni Karl Harđarson, 27.10.2010 kl. 00:26

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Pćli ţegar ég sé kjörseđilinn og allt ţar um Takk.

Helga Kristjánsdóttir, 27.10.2010 kl. 01:10

3 Smámynd: Guđni Karl Harđarson

Gangi ţér vel í ţeim pćlingum

Guđni Karl Harđarson, 27.10.2010 kl. 02:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband