Laugardagur, 2. október 2010
Hrunaþunginn mikli
Ætli að það sé ekki frekar þúsundir fólks sem er að missa vinnu sína í hinu ýmsu atvinnuvegum út um allt land!
Ég veit um fólk sem er búið að missa vinnu og ég veit líka um fólk sem missir vinnu sína um áramótin.
Hvað ætli það séu síðan margir aðrir sem vita um fólk sem er að missa vinnuna?
Ný störf eru miklu færri en þau störf sem tapast.
Þessi ríkistjórn hefur akkúrat engin tök á atvinnusköpun í landinu!
Hin sönnu hrunfjárlög | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Kjaramál, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 12:51 | Facebook
Athugasemdir
Þessi stjórn verður að fara frá með góðu.
Hún gleymdi að bjarga fjölskyldunum í landinu.
Gunnar Freyr Rúnarsson, 3.10.2010 kl. 06:10
Ertu viss um að hún geri það? Svo virðist sem nær allt geti gengið á án þess að hún ætli sér að fara. Spilar þar ýmislegt inní. Fjárlögin, AGS og ESB ferlið.....
Ég spyr! Ef hún fer frá, væri hægt að koma því svo fyrir að sett yrði á utanþingsstjórn? Er það eina vitið?
Hvað gerir forseti vor ef þau fara til hans og gefast upp? Boðar til nýrra kosninga? Eða að vegna þess að það er í reynd hægt að segja að það sé stjórnarkreppa á Íslandi, getum við krafið forsetann um utanþingsstjórn?
Guðni Karl Harðarson, 3.10.2010 kl. 22:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.