Yfirvaldið segir þetta en þjóðin vill annað!

Það ætti ekki að vera Forsætisráðuneytið sem setur slíkar reglur heldur þarf að afmarka allar svona reglur inn í stjórnarskrána.

Stjórnarskrár margra ríkja eru yfir 100 síður og sumra yfir 200 síður. Þarf ekki að taka á svona málum og setja inn í Stjórnarskrána hvernig þetta verður gert?

Þetta tilheyrir líka alvöru aðskilnaði á valdi. Þar að segja kemur inn í þrískiptingu valdsins í framkvæmda, löggjafar og dómsvald og hvernig það verður meðhöndlað í framtíðinni! En inn í nýja stjórnarksrá þarf að taka sérstaklega á því hvernig ríkistjórn vinnur frumvörp sín og hvernig hún ber þau fyrir þingið!

Ég held þau séu svo vitlaus þarna að þau átti sig ekki á hvað mikið verk er fyrir höndum hjá stjórnlagaþinginu.


mbl.is Meðferð stjórnarfrumvarpa endurskoðuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband