Fimmtudagur, 15. júlí 2010
Verið viss um
Verið viss um að ríkistjórnin gerir allt til að framfylgja vilja Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Því þessar hugmyndir þeirra eru ekki neinar tillögur heldur kröfur.
AGS hefur áður jú hótað íslendingum. Við munum jú í vor varðandi Icesave málið................
Það er jú AGS sem hefur ríkistjórnina í vasanum. Fólk ætti að átta sig á því að flest öll lán sem ríkistjórnin hefur tekið erlendis frá verða til þess að lánadrottanir munu gera ýmsar kröfur til okkar.
Annars er þessi ríkistjórn þegar þekkt fyrir algjört ráðaleysi varðandi að ná sér í peninga að laga til í ríkiskassanum. Aðeins verðhækkanir og álögur.
Þessi stjórn er jú ekki þekkt fyrir neinar beinar verðmyndanir.
Áttum okkur á að með þessu áframhaldi verða það útlendingar sem eiga Ísland en ekki fólkið í landinu.
Sært dýr bítur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Kjaramál, Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:21 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.