Kjósið sem fyrst!

Ég legg til að við kjósum sem fyrst og vera búin að því eins fljótt og hægt er.

Gott að vera búinn að kjósa fyrr en ákvörðun óheiðarleika stjórnarinnar lyggur fyrir. Því fleiri því betra!

 Með því að kjósa sem fyrst þá sýnið þið afdráttarlaust afstöðu ykkar!

Með því að vera búinn að kjósa sýnir líka að þú ætlir að nota þér rétt þinn til þess!

Það helgast af því að stuðningur við þeirra sem segja JÁ við Lögunum í þjóðaratkvæðagreiðslunni gera það sennilega flestir eftir því hvað ríkisstjórnin ákveður að gera.

 

 

Þann 19 febrúar voru 876 búnir að kjósa:


mbl.is 876 hafa kosið um Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já ég er að hugsa um að kjósa núna í vikunni.  Er sammála þessu.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.2.2010 kl. 21:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband