Flott Gildi

Ég var dálítið að vinna í undirbúningi fyrir þennan fund. Fyrr í vikunni var ég tildæmis svokallað tilraunadýr (það eina) stjórnanda á borðum þegar að æfing fór fram. 

Ég hef alltaf verið þakklátur ef ég fæ að koma að einhverju góðu ef svo má segjaSmile

Sem tilraunadýr kom ég sérstaklega inn á spjöldin sem skrifað var á um sköpun og gleði. Gaman að geta þess að hafa verið þátttakandi að velja þessi gildi þó margir hafi valið þau því þau eru jú ríkjandi.

Ég var annars líka skráður þátttakandi á fundinn en féll frá því vegna vöðvagigtar kasts. Hefði svo sannarlega viljað vera þarna í dag. Fundurinn fer annars fram svona dálítið svipað og þjóðfundurinn.

 


mbl.is Virðing, sköpun og gleði verði ríkjandi í skólastarfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gott og þarft mál.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.2.2010 kl. 11:12

2 Smámynd: Guðni Karl Harðarson

Já þessi fundur var þarft mál. Mér fannst leiðinlegt að komast ekki á hann. Hefði viljað vera þarna og taka fyrir alvöru þátt! En bíð með óþreigju eftir að útkoman á fundinum komi á vefinn.

Guðni Karl Harðarson, 15.2.2010 kl. 15:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband