Þriðjudagur, 5. janúar 2010
Frábært!
Jæja réttlætið fékk að ráða. Nú fær þjóðin að velja. Flott hjá Forseta vorum! Loksins stendur hann með þjóðinni.
Nú verðum við að ganga vel í vinnu sem erum á móti þessu Icesave.
Bíðum og sjáum hvað gerist næst. Hvað gerir ríkisstjórn og alþingi?
![]() |
Staðfestir ekki Icesave-lög |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Nýjustu færslur
- 17.6.2013 Gleðilega þjóðhátíð
- 17.6.2013 Til hamingju með afmælið íslendingar
- 26.4.2013 Sigurvegarar - eða hvað??
- 26.4.2013 Sigurvegarar - eða hvað?
- 23.4.2013 Skynsemistal
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Réttindi fjölskyldunnar
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnarskrármál
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
-
thjodarheidur
-
heimssyn
-
alit
-
alla
-
aloevera
-
arikuld
-
asthildurcesil
-
axelaxelsson
-
axelthor
-
bjarnimax
-
bofs
-
duddi9
-
einarbb
-
felag-folksins
-
finni
-
fullvalda
-
fun
-
gattin
-
gun
-
gunz
-
halldojo
-
heidistrand
-
diva73
-
hhraundal
-
imbalu
-
isleifur
-
jaj
-
islandsfengur
-
jonl
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jensgud
-
juliusbearsson
-
kreppan
-
kreppukallinn
-
kreppuvaktin
-
krist
-
ksh
-
launafolk
-
altice
-
lehamzdr
-
nytt-lydveldi
-
ragnar73
-
runirokk
-
saemi7
-
saevargudbjornsson
-
skalaglamm
-
socialcredit
-
spurs
-
svarthamar
-
tbs
-
theodorn
-
trassinn
-
veravakandi
-
vidhorf
-
villidenni
-
vistarband
-
vignir-ari
-
ast
-
annabjorghjartardottir
-
skinogskurir
-
borgfirska-birnan
-
elnino
-
zumann
-
zeriaph
-
don
-
prakkarinn
-
josefsmari
-
maggiraggi
-
hreyfinglifsins
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
stjornlagathing
-
postdoc
-
totibald
Athugasemdir
Gleðlilegt ár Guðni K. Harðarson!
Júlíus Björnsson, 5.1.2010 kl. 13:50
Ég óska þér og þjóðinni allri til hamingju :-)
Ísleifur Gíslason, 5.1.2010 kl. 15:49
Gleðilegt ár Júlíus Björnsson! Þakka þér fyrir góð blogg og mjög svo fræðandi bloggsamskipti á liðnu ári!
Guðni Karl
Guðni Karl Harðarson, 5.1.2010 kl. 16:31
Og þú líka kæri bloggvinur Ísleifur! Til hamingju með þetta! Þakka þér fyrir góðu bloggsamskiptin á liðnu ári.
Já! það fer vel að óska þjóðinni til hamingju með þetta! Nú þurfum við að vinna saman að nýju skipulagi fólksins.
Því verður þjóðaratkvæðagreiðslan ekki bara út af Icesave í mínum huga heldur hvernig framtíð við getum búið okkur sem þjóð.
Tengslin inn í þjóðaratkvæðagreiðsluna veitir okkur tækifæri til þess!
Guðni Karl Harðarson, 5.1.2010 kl. 16:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.