Mánudagur, 10. október 2011
Sendum Nubo bréf!
Og í bréfinu á að standa að við íslendingar viljum og þurfum sjálfir að taka okkur saman til að efna til sér-íslenskra verkefna sem nýtast okkur sjálfum til eflingar almennings, með afkomu og atvinnu að leiðarljósi.
Sjálfsagt væri að selja útlendingum aðeins AFURÐINAR.
Bjóðum honum síðan að kaupa okkar eigin afurðir!
Boðið að bæta við upplýsingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.10.2011 kl. 00:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 4. október 2011
Fattið þið ekki?
Fyrst er að lækka um 3,40 lítrann en síðan að hækka um 8 kr. í tveimur hækkunum (með frekar stuttu millibili).
Þetta lúkkar betur svona. Bensínlítrinn kominn upp að 240 krónur um áramót. Og á næsta ári koma svo nýju auknu skattaálögur frá ríkistjórninni inn.
Getur það verið að bensínið verði komið í 250 krónur lítrann einhvern tímann á næsta ári?
Lækkar bensín um 3,40 krónur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 10:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 3. október 2011
Enn eitt ruglið
Ár eftir ár heldur forsætisráðherra þessa stefnuræðu í byrjun þingsins. Og síðan fara fram umræður um hana. En hvað kemur út þeim? EKKERT!
Almenningur á Íslandi er löngu búinn að fá nóg af ruglinu á alþingi.
Staðreindin er sú að það besta sem þingið gæti gert er að stíga niður og fara í samræður við almenning um málin. En það gera þau ekki vegna eigin ágreiningsmála innan flokka.
Það er orðið alveg ljóst að almenningur vill alvöru breytingar. Það er orðin mikil gjá á milli þings og þjóðar. Menn verða að átta sig á því að hún dýpkar bara en lagast ekki.
Það er alveg ljóst að við þurfum að taka okkur til við að búa til okkar eigin framtíð sjálf! Þetta endar bara með að þjóðin tekur sjálf völdin.
Stefnuræða á Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 2. október 2011
Hér eru myndir sem ég tók af mótmælafundi í gær
Hér eru 23 myndir sem ég tók af mótmælafundi í gær.
Smellið á þennan link:
http://hreinn23.blog.is/blog/hreinn23/entry/1195216/
Boða mótmæli á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 2. október 2011
Myndir af mótmælafundi í gær
Skoðið færslu:
http://hreinn23.blog.is/blog/hreinn23/entry/1195216/
Þar sem ég setti inn 23 myndir frá mótmælum í gær 1. Október 2011.
Verið að þjarma að almenningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 2. október 2011
Myndir frá mótmælum í gær
Afsakið biðina. En ég þurfti að vinna og smækka allar myndir hér inn svo þær tækju ekki of mikið pláss. Hér eru nokkrar myndir sem ég tók á mótmælafundinum við Austurvöll laugardaginn 1. Október 2011.
Eins og sést þá var Austurvöllurinn alveg troðfullur af fjölskyldum og hinum almenna borgara.
Smella einu sinni eða tvisvar á hverja mynd til að sjá stærri.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Sunnudagur, 2. október 2011
Jæja já?
En á að hækka Bensínverðið á almenning. Það fer að verða svo að láglaunafólk hafi alls ekki tök á að eiga og reka Bifreið.
Miklil eru álög á almenning í landinu. Álög vegna fjármálakerfisins sem á að lenda endalaust á fólki. Þetta ætlar engan endi að taka. Við erum svo gjörsamlega búin að fá nóg að allt mun líta út fyrir að þetta endi bara með algjörri byltingu.
Nú þurfum við gott fólk að taka okkur saman og leggja blessuð höfuðin í bleyti og koma með hugmyndir og ráð gegn liðinu. Sjálfur er ég á fullu að skoða minn hug!
Ég tek þó fram að ég er ekki fylgjandi ofbeldi!
Hækka skatta á bensín | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Laugardagur, 1. október 2011
Hún tók í höndina á mér :-)
Okkar Ísland - fólksins
Ég hef lengi sagt það! Ísland er "Okkar fólksins" en ekki bankanna, né lífeyrissjóðanna, né alþingis, né alþingismanna, né ríkistjórnar.
Forsetafrúin kyssti mig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Laugardagur, 1. október 2011
Okkar Ísland - fólksins
Ég hef lengi sagt það! Ísland er "Okkar fólksins" en ekki bankanna, né lífeyrissjóðana, né alþingis, né alþingismanna, né ríkistjórnar.
Eggjum kastað í þingmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 28. september 2011
Nú er ég sammála!
Ég er hjartanlega sammála núna honum Sigmundi. Þó ekki gerist það nú oft að undanförnu að ég sé styðji við einhvern íslenskan stjórnmálamann Vonast eftir því að þeir leggi nú fyrir þingið aðdraga þetta til baka!
Í mínum huga þarf þó að fresta þessu for-ever og við íslendingar tækjum til á okkar landi. En við eigum miklu fleiri tækifæri til þess en innan þessa ESB sambands.
Nú hafa stjórnmálamenn talað fjálglega (síðast í gær á ÍNN sá ég Sigmund Erni) um að við íslendingar ættum að vera með í alþjóðasamfélagi.
En hvernig alþjóðasamfélagi ættum við íslendingar að vera í? Á þann hátt að ganga í sérstakt samfélag sem er byggt á yfirstjórn risa ríkja eins og Þjóðverja og Frakka? Þar sem við þurfum að gangast undir sér reglur sem þeir vilja að við setjum?
Eða samfélag þar sem hver þjóð heldur sínum eigin rétti, jafnt viðskiptalegum sem öðrum og sinni sérstöðu til að knýja sig áfram? Er það ekki rétturinn okkar íslendinga?
Er ekki munur þar á?
Athugið þetta! Við íslendingar erum þegar í alþjóðasamfélagi sem snýst um heild þjóða. Samstöðu samfélagi. Allt annað tal er bara bull og kjaftæði. Ætlað til að rugla fólk í ríminu.
Vill fresta viðræðum í 18-24 mánuði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 16:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)