Fimmtudagur, 31. desember 2009
Ég er nú sá 23 sem bloggar um þessa frétt
Það er alveg ljóst að ef Forseti Íslands samþykkir þessi ólög þá fer hann í sögubækurnar sem Forsetinn sem stóð gegn þjóð sinni á ögurstundu!
Við erum alls ekki búin að gefast upp á neinu! Því nú þarf að koma saman og vinna í hugmyndabankanum hvernig væri hægt að koma þessari óstjórn frá!!!!!
Á nýju ári munu við láta verk okkar tala út í þjóðfélagið! GÓÐ VERK.
Forseti tekur sér frest | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Ég er mest hræddur um að forseti vor vilji ekki endurtaka sömu mistök og gerð voru þegar fjölmiðlalögin voru ekki samþykkt, þ.e.a.s. forsetinn vill örugglega ekki skipta sér af lagasetningum Alþingis?
Garðar Valur Hallfreðsson, 31.12.2009 kl. 13:41
Afskipti hans eru þau að samþykkja Lög sem hann verður alltaf að gera. Það eru engin öðruvísi afskipti að neita lögum sem mikill hluti þjóðarinnar hefur skrifað undir neitun á. Það vegur miklu sterkar en það sem Alþingi segir.
ÞJÓÐIN Á AÐ FÁ AÐ SEGJA SITT Í SVONA MÁLI!
Afgerandi almenningur á Íslandi á að hafa áhrif á hvort að þetta yrði samþykkt og þá með þjóðaratkvæðagreiðslu. Afhverju? Vegna þess að þetta er ekki skuld sem almenningur á að greiða. Því á almenningur að hafa rétt á vali hvort að hann vill samþykkja svona frumvarp. Það hefur svo mikil áhrif á afkomu komandi kynslóðir.
Guðni Karl Harðarson, 2.1.2010 kl. 19:33
Við vonum bara að forsetinn standi sig og geri það rétta í stöðunni.
Garðar Valur Hallfreðsson, 2.1.2010 kl. 19:37
Já að hann standi sig og sýni svona einu sinni stuðning við almenning!
Því ekki hefur hann gert það hingað til.
Guðni Karl Harðarson, 2.1.2010 kl. 19:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.