Þriðjudagur, 1. desember 2009
Gleðjumst í dag!
Til hamingju með fullveldisdaginn Íslendingar!
Það besta væri að fresta öllu Icesave ruglinu um ókominn tíma!
Það besta fyrir þjóðina væri ef almenningur væri kosinn í stjórn landsins heldur en fólk í flokkum. Því þá væri engin stjórnarandstaða né þessi venjulega stjórn sem kemur inn á Alþingi eins og fyrirkomulagið sem við búum við.
Verum vitur og veljum almenning til stjórnunar landsins. Látiið ekki Merðina blekkja ykkur því við eigum fyrir alvöru val! Og það er að losa okkur algjörlega við ítök allra flokka!
Endurreisum landið með nýju Íslandi, með nýrri stjórnarskrá fólksins án flokka né samtaka. En með samstöðu fólksins í landinu. Búum okkur undir nýja tíma þar sem almenningur hefur sjálfur allt val um framtíð sína!
Það besta fyrir þjóðina væri ef almenningur væri kosinn í stjórn landsins heldur en fólk í flokkum. Því þá væri engin stjórnarandstaða né þessi venjulega stjórn sem kemur inn á Alþingi eins og fyrirkomulagið sem við búum við.
Verum vitur og veljum almenning til stjórnunar landsins. Látiið ekki Merðina blekkja ykkur því við eigum fyrir alvöru val! Og það er að losa okkur algjörlega við ítök allra flokka!
Endurreisum landið með nýju Íslandi, með nýrri stjórnarskrá fólksins án flokka né samtaka. En með samstöðu fólksins í landinu. Búum okkur undir nýja tíma þar sem almenningur hefur sjálfur allt val um framtíð sína!
Veldu þér þína eigin framtíð án flokkaruglsins!
!!!!! Það besta við allt væri möguleiki okkar að segja okkur úr dóm stjórnar með því að segja okkur frá þjóðinni og setja af stað nýtt Ísland ef ríkisstjórnin ætlar sér að þvinga Icesave samninga yfir okkur. Það myndi fyrir alvöru setja ríkisstjórn í pressu. !!!!! Því við þurfum ekki að vera bundin og getum valið okkar eigin leiðir. Við sem erum almenningur í landinu!
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 10:03 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.