Þriðjudagur, 3. nóvember 2009
Líður að tíðum..........betri tíðum?...........almennings tíðum?
Daglega koma fréttir út í þjóðfélagið um fjármálaórðsíu. Þetta rugl ætlar engan endi að taka og stjórnvöld hafa engin ráð eða vilja ekkert fyrir alvöru gera til að taka á málum. Nema þá helst með lánum sem lenda á framtíðarkynslóð Íslands.
Ég hef verið að spyrja fólk út í þessi mál og fæ þau viðbrögð að það sé gjörsamlega búið að fá nóg af ruglinu. Það segir líka að það sé alveg sama hvaða flokkur sé við stjórnvölinn þeirra aðgerðir muni fyrst og fremst snúast um að bjarga fjármagnsmarkaðnum í landinu en allt sem snýr að fólkinu sjálfu er eins svo sé verið að rétta fólk einhverja ölmusu og litið á sem vandamál stjórnvalda frekar en lausn á vanda sem verði fyrir alvöru að laga.
Brátt kemur að því að almenningur gerir eitthvað fyrir alvöru í málunum!.........................
Meginflokkur: Kjaramál | Aukaflokkar: Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 11:28 | Facebook
Athugasemdir
Heill og sæll; Guðni Karl !
Glæpa hyskið; mun aldrei fara frá valdastólunum, nema með vopnaðri baráttu Alþýðunnar, á hendur því. Hygg; að ekki þurfi, að fara fleirri orðum, þar um.
Með beztu kveðjum /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 11.11.2009 kl. 00:30
Heill og sæll; Óskar Helgi.
Ekki er ég nú alveg sammála þér þarna en það gæti þó komið að nýrri Búsáhaldabyltingu. Hinsvegar verður að skoða aðrar leiðir og þar á meðal þá sem ég nefndi við þig í blogg skilaboði mínu. Það VERÐUR að athuga hvað kemur út úr því!
Með bestu kveðjum, Guðni Karl
Guðni Karl Harðarson, 11.11.2009 kl. 14:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.