Fimmtudagur, 22. október 2009
Hvernig er hægt að?......................?
Vísitala kaupmáttar hefur ekki verið lægri síðan síðast í Desember 2002 þegar að hún var 104,6.
Hér má sjá töflur um vísitölu kaupmáttar undanfarin ár.
Vísitala kaupmáttar launa 1989-2009
2005 | |
Janúar | 111,9 |
Febrúar | 111,7 |
Mars | 111,6 |
Apríl | 112,3 |
Maí | 112,9 |
Júní | 112,9 |
Júlí | 113,2 |
Ágúst | 112,6 |
September | 111,8 |
Október | 111,8 |
Nóvember | 112,4 |
Desember | 112,7 |
2006 | |
Janúar | 116,2 |
Febrúar | 116,3 |
Mars | 115,4 |
Apríl | 114,3 |
Maí | 113,9 |
Júní | 113,5 |
Júlí | 115,0 |
Ágúst | 115,2 |
September | 115,3 |
Október | 115,8 |
Nóvember | 116,0 |
Desember | 115,8 |
neysluverðs.Á tímabilinu janúar 1989 til desember 2007 er vísitala neysluverðs umreiknuð til mánaðarmeðaltals. Síðast uppfært: 2009-10-22 Höfundarréttur: Já Eining: Vísitala/prósentur Tímabil: 1989-2009
Vísitala kaupmáttar launa 1989-2009
2007 | |
Janúar | 119,5 |
Febrúar | 119,7 |
Mars | 119,9 |
Apríl | 119,6 |
Maí | 119,6 |
Júní | 120,0 |
Júlí | 120,1 |
Ágúst | 119,8 |
September | 119,5 |
Október | 119,3 |
Nóvember | 119,0 |
Desember | 118,7 |
2008 | |
Janúar | 120,2 |
Febrúar | 119,5 |
Mars | 119,2 |
Apríl | 116,3 |
Maí | 115,2 |
Júní | 115,6 |
Júlí | 115,4 |
Ágúst | 114,9 |
September | 114,5 |
Október | 112,4 |
Nóvember | 109,9 |
Desember | 109,0 |
2009 | |
Janúar | 109,0 |
Febrúar | 108,4 |
Mars | 109,2 |
Apríl | 108,5 |
Maí | 107,5 |
Júní | 106,2 |
Júlí | 106,4 |
Ágúst | 105,9 |
September | 105,3 |
Október | . |
Nóvember | . |
Desember | . |
Sýnir breytingu launavísitölu umfram breytingu á vísitölu
neysluverðs.Á tímabilinu janúar 1989 til desember 2007 er vísitala neysluverðs umreiknuð til mánaðarmeðaltals. Síðast uppfært: 2009-10-22 Höfundarréttur: Já Eining: Vísitala/prósentur Tímabil: 1989-2009
Vísitala neysluverðs
Seinnihluta vetrar bloggaði ég hér um að vísitala neysluverðs myndi lækka í apríl og mai og byrja aftur að hækka stöðugt í Júní með aukinni verðbólgu. Hingað inn á bloggið mitt komu ýmsir bloggþverhausar sem með beinar árásir á mig þó sumir hafi þó aðeins sagt að ég hefði vitlaust fyrir mér og útreikningur minn væri vitlaus. Bloggfærslan mín snerist um að ég var að sýna fram á að vísitalan myndi hækka á næstum mánuðum (eftir færsluna) og verbólga aukast. Nú hefur það komið í ljós svo um munar!
Hér eru töflur um vísitölu neysluverðs:
2008 2009
Janúar 100,0 Janúar 118,57
Febrúar 101,37 Febrúar 119,17
Mars 102,86 Mars 118,47
Apríl 106,35 Apríl 118,99
Mai 107,80 Mai 120,37
Júní 108,77 Júní 122,02
Júlí 109,81 Júlí 122,22
Ágúst 110,77 Ágúst 122,85
Sept. 111,76 Sept. 123,84
Okt. 114,14
Nóv. 116,12
Des. 117,92
Hafa skal það sem hendi er næst og hugsa ekki um það sem ekki fæst..........
Sannleikanum verður hver sárreiðastur...........*****litla-hreyfingin?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.