Föstudagur, 2. október 2009
Hvar er Andinn?
Jóhanna svarti Andinn er ekki farinn burt þó þú hafir sett hluta af honum í blöðru. Þú og þín ríkisstjón munuð ekki geta hvítþvegið ykkur af Icesave og allan skuldabaggann sem verið er að leggja á almenning í landinu.
Kjarni málsins er sá að nú þarf að búa til nýtt Hagkerfi fyrir Ísland þar sem komið er í veg fyrir að allur vandi leggist á fatlaða og þá lægri launuðu. Það er komið að efnaða fólkinu og fjárglæfrafólkinu að skila sínu fyrir alvöru út til þjóðfélagsins.
Svarta fortíðin kvödd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Kjaramál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 15:06 | Facebook
Athugasemdir
Heyr-Heyr Guðni. Hvar eru Tortolasjóðirnir?
ÁFRAM ÍSLANDNEI við ESB - NEI við Icesave - NEI við AGSStyðjum Samtök Fullveldissinna
http://www.fullvalda.ishttp://fullvalda.blog.is/blog/fullvalda/
Ísleifur Gíslason, 3.10.2009 kl. 15:29
Heill og sæll Ísleifur kæri bloggvinur. Endilega lestu nýjustu grein mína og pistil. Þar eru nýjar tillögur sem ég held að séu vel hugsanlegar!
ÁFRAM ÍSLAND
NEI við ESB - NEI við Icesave - NEI við AGS!
Guðni Karl Harðarson, 3.10.2009 kl. 16:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.