Þriðjudagur, 18. ágúst 2009
Áskorun til ríkisstjórnar og alþingis vegna Icesave!!!!!
Ég skora á ríksstjórn og alþingismenn að gefa almenningi á Íslandi leyfi til að semja upp á nýtt. Með það í huga er ég að tala um að almenningur á Íslandi taki Icesave út úr höndum ríkisstjórnar og Alþingismanna og setji það í hendur þjóðarinnar! Það er íslenska þjóðin sem á að velja vegna þess hversu mál allt hefur áhrif á þjóðina!
Að almenningur á Íslandi myndi nýja samninganefnd um Icesave sem gengi út til saminga að nýju. Að samningnefnd verði algjörlega óstjórnmálaleg!
Vegna þess hversu mál þetta er svo mikilvægt fyrir þjóðina alla þá þarf þjóðin eiginlega að taka málið úr höndum ríkisstjórnar. Eins og tildæmis með því að láta alheiminn vita að almenningur á Íslandi æski eftir að semja um þetta mál. Láta vita út um allt í sem flesta fjölmiðla að þessi ósk hafi verið borin upp við íslensku ríkisstjórnina!
Ég mun síðdegis í dag senda alla þessa áskorun til að byrja með á alla alþingismenn og síðan mun ég semja bréf á ensku sem sendist á fjölmiðla út í heimi!¨Að þessi áskorun hafi komið fram!
Ef íslenska ríkisstjórnin verður ekki við þessari áskorun mun álit alþjóðasamfélagins koma strax á ríkisstjórn vegna málsins! Það er stór spurning hvert það álit verður!
Ég skora á alla bloggara að senda frá sér sömu áskorun! Bæði til allara alþingismanna og á fjölmiðla erlendis!
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 15:56 | Facebook
Athugasemdir
Nú þarf þjóðin að taka sig til og taka þetta mál allt úr höndum ríkisstjórnar!
Guðni Karl Harðarson, 18.8.2009 kl. 15:55
Góðan og blessunar ríkan daginn Guðni
TAKK FIRRI ÞENNAN PISTIL VÆRI ÉG GÓÐUR SKRIFARI MINDI ÉG GJÖRA SAMA ÞVÍ EKKI ER VANÞÖRF Á STEND MEÐ ÞÉR SEM LÍMDUR VÆRI
Jón Sveinsson, 18.8.2009 kl. 16:07
Góðandaginn og þakka þér fyrir innlitið Jón. Þó ég viti ekki um ensku þína gætir þú hugsanlega koperað efni bloggsins míns og pasteað inn í tölvupóst og sent með netpósti á alþingismenn.
Guðni Karl Harðarson, 18.8.2009 kl. 16:24
Jón. Vegna mistaka hjá mér þurfti ég að setja pistilinn aftur en ég náði því miður ekki að tengja við frétt mbl. vegna mistakanna. Biðst ég velvirðingar við þig á því vegna athugasemdanna.....
Guðni Karl Harðarson, 18.8.2009 kl. 16:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.