Smá upprifjun af bloggi mínu

Fyrir ykkur sem eruð að rata inn á bloggið mitt kannski í fyrsta sinn:

"Okkar Ísland" skjalið og Ljóð:

 

1. Nýðljóð sem var skrifað þegar að Valhöll brann og alþingi var að byrja að taka ESB fyrir.

Í dag átti þjóð mína að svivirða og svíkja,

því svarrar í gömlum Goðum, 

í ESB samband of margra ríkja,

og gerræði manna að voðum.

 

Hér grætur Ísland heitum tárum,

á helgasta íslenskum stað,

og landið stendur eftir í sárum,

en Goðin þau segja nei við það,

 

Hér logar mikið við Valhöll, 

vargold þau segja verkin vera,

þau mættu því við á þingvöll,

því gamla ástkæra landið skildi verja,

 

2. Slóð inn á skjalið mitt "Okkar Ísland" þar sem ég legg til nýja stjórnsýslu fólksins. Skjalið er 38 síður um nýja stjórnskipun þar sem lýðræði er snúið við og fært til fólksins. >innanfrá yfir í> utantil  í stað >utantil yfir í> innantil.

 "Okkar Ísland"

 Efnisyfirlit  

 

1.     Inngangur „Okkar Ísland“...........................................bls. 3

2.     Hversvegna......ég var að skrifa skjalið.......................bls. 4

3.    Valdskipting...................................................bls. 5 - bls. 9

4.    Skipting landshluta....................................bls. 10 – bls. 11

5.    Sveitarstjórnir myndaðar..........................bls. 11 – bls. 12

6.    Svæðisþing...............................................bls. 12 – bls. 15

7.    Aðalþing...................................................bls. 15 – bls. 16

8.    Efnahagsstjórn........................................bls. 16 – bls. 17

9.    Myndun atvinnutækifæra.......................bls. 17 – bls. 18

10.   Hugmyndir til stjórnunar....................................bls. 18

11.  Hugmyndir til efnahagsaðgerða............bls. 19 – bls. 31

12.  Almannatengsl og viðburðir..................bls. 31 – bls. 36

13.  Lokaorð og hugsanir..............................bls. 36 – bls. 38

 

Í efni skjalsins er meðal annars fjallað um Stjórnlagaþing og Almannaþing.

 

Eru hugmyndir í "Okkar Ísland" óraunhæfar? Eða væri hægt að gera eitthvað við þær og þróa áfram? Verið er að setja "Okkar Ísland" í 38 síðna bækling sem hægt væri að fá sent. Möguleiki væri að panta með því að setja nafn og heimili á netfangið: gudni@simnet.is

______________________  "Okkar Ísland"   ________________

Hér er 38 blaðsíðna skjal sem er með grunnhugmyndir leikmanns um stjórnsýslu og viðréttingu landsins úr kreppunni.

Ath. "Okkar Ísland" byggist á því að íslendingar taki á málum sínum sjálfir!

Hér er 1.03 af "Okkar Ísland" skjalinu í Word  .doc (skjalið í heild með viðbætum og nýjum hugmyndum á réttum stað)

http://www.mediafire.com/?ndlrvyyzjyn

Hér er 1.03 af "Okkar Ísland" skjalinu í nýrra Word .docx skrá (skjalið í heild með viðbætum og nýjum hugmyndum á réttum stað)

http://www.mediafire.com/?2yego20ndmz

_________________________________________________

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband