Þriðjudagur, 9. júní 2009
"Okkar Ísland" fullbúið skjal til að ná í á netinu sem er 37 blaðsíður
Okkar Ísland hér er skjal sem kynnir nýja stjórnsýsluhugmynd með ýmsum hugmyndum. Þar á meðal tillögum um viðréttingu á fjármálum Íslands.
Þetta er skjal frá mér með hugmyndum sem ég hef fengið sjálfur og að langmestu komnar úr eigin huga, utan örfárra undantekninga þar sem hugmynd hefur kveiknað í framhaldi af einhverju sem hefur verið skrifað á netinu.
Okkar Ísland er skjal frá leikmanni með hugmyndir sem hægt væri að skoða og fara vel yfir. Athuga þannig vel hvort þær geti virkað með smá tilfæringum eða einhverjum breytingum.
Okkar Ísland kann að virðast vera nær ómögulegt eða óraunhæft. Þegar að ég setti stjórnsýslu hluta hugmyndarinnar fyrst fram þá virtist svo vera! En nú þegar að á lengra dregur þá kemur betur í ljós að hugmyndin um skiptinguna og færslu stjórnunar til fólksins sé ekki svo vitlaus eftir allt saman og einmitt vegna þess hvað er á undan gengið í þjóðfélaginu.
Það dregur svo sannarlega því úr óraunhæfni hennar og kannski með tímanum hægt að nota hana (sem fljótast) fyrir okkur íslendinga að fara eftir.
Skjalið er ókeypis. Ætlaunin er þó að prenta það út eitthvað í bæklings formi.
Hér er fyrsta útgáfa af skjalinu "Okkar Ísland" í heild sinni.
nr. 1.01
Fyrsta skjalið er pínu hrátt ennþá en lagfæringar (aðallega prófarkalestur) og viðbætur koma inn í nýju skjali. Nýjar útgáfur eru settar inn á sama stað. Best er að velja Save eftir að velja Start Download i þar til gerðum glugga.
Þá eru viðbætur settar inn með: *nýjum lit á letri, eða þessum lit* með stjörnu fyrir framan)
Það vantar tildæmis dálítið inn í skrána um ESB málin!
************************
"Okkar Ísland"
Hér er 1.01 Okkar Ísland.doc
sem er Word97-2003 skrá
http://www.mediafire.com/?nbmwdnzj2ynHér er 1.01 Okkar Ísland.docx
sem er nýja Word XP útgáfa af skjalinu
http://www.mediafire.com/?yzzmtnm5r32
Ætlunin er að setja skjalið líka inn á Facebook. Reikna með því á morgun.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Mannréttindi, Viðskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Breytt 10.6.2009 kl. 15:42 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.