Mánudagur, 30. mars 2009
Milli ástand:-)
Smá hlé var á bloggi mínu vegna veikinda og enduruppsetningu tölvu.
Hugleiðingar um starfsemi heilans og annað efni.
Jæja nú er ég búinn að segja mig úr Borgarahreyfingunni. The test factor is over. Ég hvika ekki frá þeirri sannfæringu minni að hreyfingin hefði átt að fókusa beint á fólkið, almenning í byrjun, með eigin útifundum. Og einn mann í frontinn! Ég vil samt ekki fara út í einhverjar rökræður hér um málið!
Þar með er ég samt ekki að hætta að blogga um hugðarefni mín sem eru málefni Íslands. Ég mun halda áfram ótrauður! Ég gefst aldrei upp!
Ég sakna margs frá veru minni síðan ég kom inn á fundi hjá Samstöðu og Lýðveldisbytingarinnar. Þar hefur margt gott starf verið unnið varðandi undirbúning fyrir stjórnlagaþing og fleira. Bæði á internetinu og á fundum. Ég þakka þeim sem á mig hlýddu þegar að ég opnaði tplúlann til að gera tilraun til að láta eitthvað vitrænt fara frá mér. Ég þakka líka fyrir að hafa fengið að setja fundi til að fylgjast með.
Ég á mér enn mínar hugmyndir um hvernig Íslandi verði best borgið og hef byggt þær á mínu innsæi (skoða ambidextrous) um þau mál.
Blogg tengt frétt mbl. hér um starfsemi heilans:
Annars er meira um það hér:
Ef skoða á tvö mál og velta fyrir sér hvort þeirra sé réttara og betra þarf að nota til þess sérstaka aðferð. Aðferð sem ég hef fundið upp sem ambidextrous til að nota. Hún er svona:
Að nota LINEAR THINKING MODE öðrum megin (vinstri heilahvel) sem er logic, scientific skills og mathematics (nota tölfræði).
Að nota HOLISTIC THINKING MODE hinum megin (hægra heilahvel) þar er creativity, emotional expression og Gestalt (the whole picture).
Að sameina siðan þessa þætti í einn miðju punkt til að komast að niðurstöðu!
Ef við tökum smá dæmiskoðun:
Tvíburasystur sem ætla út að skemmta sér. Önnur fer í rauðan kjól og hin fer í bláan kjól. Þær spyrja mig vin sinn hvort þær ættu að vera í bláu eða rauðu eða kannski einhverju öðru. Nú verð ég að leysa málið. Það sem ég geri er að vega þetta og meta með því að nota allt það sem ég get um hér fyrir ofan og sé fyrir mér aðstæður. Þannig: fyrst sé ég fyrir mér að þessi í rauða kjólnum sé komin í appelsínu rauðan í staðinn, síðan þessi í bláa kjólnum sé komin í fjólubláan kjól í staðinn. Svona geri ég þangað til að ég er kominn mitt á milli frá báðum hliðum. Þannig kemst ég að niðurstöðu með því að nálgast viðfangsefnið jafnt og jafna það út. Stelpur hvað litur er aftur mitt á milli rauðu og bláu? Eigið þið ekki kjól í þeim lit? Þið farið bara báðar í þannig kjól. Þið eruð jú tvíburasystur og enginn býst við ykkur nema eins klæddum.
Skiljið þið hvað ég er að fara? Þannig er hægt að nota ýmis raunveruleg mál! Vega þau og meta, komast síðan að niðurstöðu á 5ta liðnum.
Þetta er eins og að setja eina stutta línu lárétt og aðra lóðrétt. Smá sameina þær síðan þangað til að þær líta út eins og einn kross: - I = + Þannig er 1 plús 1= að lokum 5, því fimmti liðurinn er miðjan og niðurstaðan.
Alla vega er það þannig sem ég reyni að hugsa og vinna
Emotional expression var það sem ég lenti dálítið í inni á fundum og varð að taka á mig athugasemdir vegna þess (stuða).
Get the whole Picture?
Fjármálakreppa tengd heilastarfsemi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Heimspeki, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 20:04 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.