Mánudagur, 23. febrúar 2009
Ný stjórnmálahreyfing stofnuð í gærkvöldi
Nýtt framboð - Borgarahreyfingin
Ég vil nota tækifærið að óska okkur gæfu og gengis!
Það er allt fólk velkomið sem vill leggja góðum málenfum lið.
Nú setjum við
RISA stórt gat
í stjórnmálaflokkana!
Framboðið verður formlega kynnt á blaðamanna fundi í vikunni, þar sem skýrt verður frá því hvernig framboðinu verður háttað og kynnt okkar helstu stefnumál.
Stefnt er að klára stefnumálin í kvöld á fundi klukkan 20.00 Allir þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í framboðinu eru velkomnir inn í stefnumála vinnuna!
Formaður framboðsins var kjörinn Herbert Sveinbjörnsson og varaformaður er Birgitta Jónsdóttir.
Sjá hér ræðu sem að Herbert hélt á borgarafundi í Háskólabíói: http://baldvinj.blog.is/blog/baldvinj/entry/811279Borgarahreyfingin býður fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Mannréttindi, Vefurinn | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.