Sunnudagur, 1. febrúar 2009
Persónukjör? Ég sendi bréf til Forseta
Persónukjör? Mig langar til að sjá hvernig Ríkisstjórnin vill útfæra þetta atriði!
Getur það verið að þetta með persónukjörið sé árangur þess bréfs? Eða var kannski einhver misskilningur í gangi þarna á Bessastöðum? Ég sendi jú bréf á Forseta um þetta mál!
Í bréfi mínu til forseta stakk ég einfaldlega upp á hvort möguleiki væri á að bjóða upp á á kosningaseðli að kosið væri fólk:
Aðeins þannig:
Boðið væri upp á að kjósa flokka eins og vanalega en bætt væri við atriðinu:
Ég kýs fólk X
en ég stakk þó ekki upp á beinu persónukjöri! Spurning hvernig Ríkisstjórnin vill útfæra þetta atriði með persónukjör!?
Ef það er þetta sem á að bjóða uppá þá er að notfæra okkur það!
sem þýddi einfaldega að ef nógu mikill stuðningur við slíkt þá væri einfaldega hægt að byggja áfram frá því. Málið er hvernig við fólkið og grasrótin gætum útfært þetta atriði!
Bréf mitt var sent áður en að sáttmáli Ríkisstjórnar var gerður. Ég vil taka sérstaklega fram að bréf mitt var/er ekki á neinn hátt ætlað til að draga úr hreyfingu grasrótarfólksins á neinn hátt. Enda er ég mikill áhugamaður að þeim samtökum!
Ég er auðvitað tilbúinn að höfðu samráði við fólk að skrifa allt innihald þessa bréfs inn á a. mitt blogg. b. síðum ýmissa samtaka!
Slá skjaldborg um heimilin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Kjaramál, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 19:55 | Facebook
Athugasemdir
Ástæðan að ég fór út í þetta er sú að ég hef/hafði þá skoðun að eitthvað þyrfti að gera eins fljótt og hægt er. Ég fókusaði á það atriði að ef útkoman úr stjórnlagaþingi kæmi ekki fyrr en eftit meira en ár og að meirihluti þingmanna þyrfti til að samþykkja útkomuna. Þetta var nóg fyrir mig. Það þarf breytingar eins fljótt og hægt er!
Ég vil geta þess að ég skrifaði um þetta á Bloggi mínu 29 janúar en var búinn að geta um hana líka fyrr einhversstaðar í athugasemd:
færsla:
http://hreinn23.blog.is/blog/hreinn23/entry/788996/
>X við Ég vil fólk en ekki flokka!
>Það er sem ég mun leggja til við Forseta og fleiri!
<Ég vil breytingar á næstu 3 mánuðum svo að fólkið geti tekið sig til við að rétta við hag almennings í landinu strax!
Samt er dálítið fyndið við þetta atriði Það getur í raun hver sem er farið í kosningabaráttu sem persóna en haft samtök á bak við sig.
Eins og ég sagði fróðlegt að sjá hvernig þetta verður útfært!
Guðni Karl Harðarson, 1.2.2009 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.