Þriðjudagur, 20. janúar 2009
Hvað er ég að fara með bréfi mínu?
Varðandi bréfið á ensku til stjórnmálamanna í síðustu blogfræslu á undan:
Hver er megin áherslan í bréfi mínu? Hún er sú að ég vil láta hvern einasta stjórnmálamann í lýðræðisríkjum erlendis sjá þann punkt að hvergi í heiminum í lýðræðisríki nema hér væri Ríkisstjórn eða stjórnarmeðlimir enn starfandi við svipaðar aðstæður! Væru löngu búnir að segja af sér!
Aðalpunkturinni er: decent og að þeir hafa ekki sagt af sér eins og margir stjórnarmenn hefðu gert í lýðræðisríkjum erlendis!
Það bara hlýtur að vera einhver þarna í þessari Ríkisstjórn sem mun sjá hversu litla virðingu stjórnmálamenn erlendis hafa fyrir íslenskum stjórnmálamönnum!
Einnig að íslenskir stjórnmálamenn sjái að það sé verið að senda þetta bréf út! Þessvegna er ég ekki að ná þögninni um bréfið mitt. Auðvitað ætti fólk að vera senda bréf út með mjög svipuðum áherslum!
Ég er eiginlega fúll bara. Ég hef leiðrétt bréfið smá sjálfur og þegar sent það á alla þingmenn í Færeyjum og Svíþjóð. Í hvöld verður það sjálfsagt Fiinnland og/eða Þýskaland.
Ég hefði svo sannarlega viljað komist á mótmælin fyrir utan Alþingishúsið í dag! En því miður ég bara komst ekki.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 14:35 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.